Smekkleg þriggja herbergja fjörutíu fermetra íbúð Innanhúshönnuðurinn Lauren Russo og arkitektinn Nicholas Russo hafa hannað og fjörutíu fermetra íbúð sína á einstakan máta. 26.5.2020 13:30
Forðast hrollvekjur Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, mætti til Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu og sagði honum frá sínum uppáhaldskvikmyndum. 26.5.2020 12:29
Lætur bankann og sveitarfélagið heyra það: „Hættu að hafa trú á ferðaþjónustunni“ Í lokaþættinum í þessari þáttaröð af Gulli Byggir á Stöð 2 var haldið áfram að fylgjast með þeim hjónunum Önnu Lísu Hilmarsdóttur og Brynjari Bergssyni sem sóttu hús til Akureyrar til að koma fyrir á Refsstöðum. 26.5.2020 11:30
Kom út í lífið án þess að eiga séns Myndlistamaðurinn Tolli Morthens hefur um langa hríð leitt mikið uppbyggingarstarf á meðal fanga á Íslandi. 26.5.2020 10:28
Þríeykið flutti kórónuveirulagið Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik. 25.5.2020 16:12
„Held að það sé eiginlega skemmtilegra að halda þessu leyndu“ Margir ráku upp stór augu yfir átta mínútna tónlistarmyndbandi Auðar sem var sýnt í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 25.5.2020 14:31
Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25.5.2020 13:31
Svona var matseðillinn á Hótel Borg 1944 Í dag eru 90 ár frá opnun Hótel Borgar. Í tilefni dagsins verður opið hús á milli klukkan 16:30 og 19:00 og mun Stefán Pálsson sagnfræðingur segja sögu Hótel Borgar og leiða gesti um húsið. 25.5.2020 12:31
Stjörnulífið: Leigðu einkaflugvél og nafn komið á frumburðinn Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 25.5.2020 11:29
Með sex grill á pallinum: „Þetta er bara áhugamál og della“ Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill. 25.5.2020 10:30
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent