Fallegt útieldhús Péturs Jóhanns tilbúið Í síðasta þætti af Gulla Byggir var fylgst með upphafsstigi framkvæmda á útieldhúsum, bæði hjá grínistanum og leikaranum Pétri Jóhanni og einnig í sumarbústaðnum hjá Gulla Helga sjálfum. 22.10.2024 10:31
Bölvað ves að ganga blindur um Berlín Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fór þeir Dóri og Steindi til Berlínar til að njóta alls þess versta sem borgin hefur upp á að bjóða. 21.10.2024 13:31
„Finnst oft eins og ég hafi drukkið sorgina með móðurmjólkinni“ Leikkonan Jóhanna Jónasdóttir sló rækilega í gegn sem leikkona bæði í sjónvarpsþáttum og á sviði bæði í New York og í Hollywood. 21.10.2024 10:31
Besti dómarinn í deildinni á von á sínu þriðja barni Bergrós Lilja Unudóttir var valin besti dómarinn í Bestu-deild kvenna í sumar. Hún varð sjálf að hætta knattspyrnuiðkun eftir höfuðhögg en vildi handa tengingu við íþróttina með því að dæma. Næsta tímabil er aftur á móti í uppnámi hjá dómaranum. 20.10.2024 10:00
Níu ára og notar hestastudda sálfræðimeðferð til að komast yfir hamfarirnar Það kann að koma einhverjum á óvart en í viðtalsrými sálfræðings er í í hesthúsunum við Sörlaskeið í Hafnarfirði en um er að ræða vinnustað Þorkötlu Elínar Sigurðardóttur á Hlöðuloftinu. 18.10.2024 10:31
Kristófer valdi besta samherjann á ferlinum Eins og fram kom í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi og á Vísi í morgun stefnir Kristófer Acox á endurkomu með Valsmönnum á næstu vikum. Hann ætlar sér að vera kominn á fullt í Bónusdeildinni í janúar. 16.10.2024 12:00
„Bullandi stífir í því að halda uppi þessu afneitunarhagkerfi sem við búum í“ Alþingismaðurinn Sigmar Guðmundsson segist hafa almennt áhyggjur af stöðu mála og vill ráðherrastól í framtíðinni. 16.10.2024 10:32
Stefnir á endurkomu á næstu vikum: „Mæti með tvö glæný hné“ „Ég fór í aðgerð á báðum hnjám og gerði það í raun því ég hafði svo mikinn tíma,“ segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox sem var gestur í Bónus Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 16.10.2024 08:32
Orðið það sama og þekkt fataverslun í miðbæ Reykjavíkur Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardaginn þegar Selfoss mætti Fjarðabyggð. 15.10.2024 13:30
Hlutverkið það erfiðasta hingað til Helga Braga Jónsdóttir ein ástsælasta leikkona landsins er að slá í gegn í dramahlutverkum í ár. En hún verður sextug í nóvember og hefur aldrei verið eftirsóttari sem leikkona. 15.10.2024 10:31