Will Ferrell gat varla talað eftir að hafa borðað sterka vængi Leikarinn Will Ferrell var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. 21.2.2020 15:30
„Gætum þurft að borga himinháan þrifakostnað ef ein okkar missir legvatnið“ Uppistandshópurinn Fyndnustu mínar skaut fyrst upp kollinum árið 2018 og fjallar um veruleika ungra kvenna árið 2020. 21.2.2020 14:30
Í þessu smáhýsi ætla þau að búa og ferðast um heiminn Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 21.2.2020 13:30
Bieber raðaði vinkonum Hailey frá þeirri skemmtilegustu til leiðinlegustu Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 21.2.2020 12:30
Þessar taka þátt í Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland verður haldin í sumar og er nú búið að kynna þær 19 stelpur sem taka þátt í keppninni. 21.2.2020 11:30
Sneri við blaðinu eftir að kærastinn fór frá henni: „Fannst ég feit, ljót og ömurleg“ Tinna Rós Steinsdóttir upplifði mikla sorg eftir að kærastinn yfirgaf hana. Hún ákvað þá að taka þátt í hamingjuáskorun á Facebook en Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. 21.2.2020 10:30
Óvæntur og undurfagur söngur fer eins og eldur í sinu um netheima Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum. 20.2.2020 15:30
Hinn einhverfi og blindi Kodi Lee slær aftur í gegn Kodi Lee er einhverfur og blindur maður sem vann 14. þáttaröðina af America´s Got Talent á síðasta ári. 20.2.2020 14:30
Sóli Hólm frumsýnir nýja eftirhermu af Helga Björns á sumarhátíð Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson stendur fyrir Sumarhátíð í Háskólabíói þann 24. apríl næstkomandi eða daginn eftir sumardaginn fyrsta. 20.2.2020 14:00
Heiðrún hefur komið sér vel fyrir í fjögurra hæða húsi í London Í Clapham-hverfinu í London býr söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir sem tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári með laginu Helgi. Hún býr í 300 fermetra húsi ásamt skoskum eiginmanni og þremur börnum. 20.2.2020 13:30