Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dr. Phil með óvænta innkomu í Carpool Karaoke

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk söngkonuna Meghan Trainor til sín í vinsæla dagskráliðinn Carpool Karaoke fyrir helgi og úr varð heldur betur skemmtilegur og áhugaverður rúntur.

Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar

Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami.

Glæný stikla úr Síðustu veiðiferðinni frumsýnd á Vísi

Vísir frumsýnir í dag nýja stiklu úr kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin. Um er að ræða nýja íslenska gamanmynd með Halldóri Gylfasyni, Hilmi Snæ Guðnasyni, Hjálmari Hjálmarssyni, Jóhanni Sigurðarsyni, Þorsteini Bachmann og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum.

Þorbjörn og Ása eignuðust dreng

"Frumburður okkar Ásu, hraustur og fallegur drengur, fæddist á Landspítalanum í gærmorgun. Drengurinn, sem heldur hér um baugfingur föður síns.“

Sjá meira