Heba Þórisdóttir líka á lista fyrir Óskarinn Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time…in Hollywood. 17.12.2019 16:15
Innlit á heimili Chelsea Handler þar sem pítsan er forgangsmál Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 17.12.2019 15:30
Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. 17.12.2019 13:30
Kvikmynd Elfars Aðalsteins verðlaunuð í Þýskalandi Kvikmyndin End of Sentence, í leikstjórn Elfars Aðalsteins, fékk á dögunum sérstök dómnefndarverðlaun (Special Jury Awards) á 68. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg í Þýskalandi. 17.12.2019 12:30
Ingó gefur út lag um þann bikaróða Ingólfur Þórarinsson gaf í gærkvöldi út lagið Bikaróður Eyjamaður sem fjallar um handknattleiksmanninn Grétar Þór Eyþórsson. 17.12.2019 11:30
Gunnlaugur missir saur í tíma og ótíma Síðustu ellefu mánuðir hafa verið þeir verstu í lífi Gunnlaugs Gunnarssonar, svo slæmir að hann hefur reynt sjálfsvíg tvisvar. 17.12.2019 09:45
Fékk innblástur frá Macaulay Culkin og útbjó enn betri prumpuglimmer-sprengju Fyrir um einu og hálfu ári varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka frá heimili hans. Lögreglan sagðist ekkert geta gert þó hann væri með upptöku af parinu sem stal af honum. 17.12.2019 07:00
Ellý Ármanns og Hlynur ganga í það heilaga næsta sumar "Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar. 16.12.2019 16:15
Javi hættir í Allir geta dansað Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna. 16.12.2019 14:30
Bjóða sjötíu manns í mat á aðfangadagskvöld "Ég hef alltaf fyrir jólin reynt að gera eitthvað gott, en hef ekki gert það svona opinberlega eins og núna,“ segir Einar Karl Birgisson sem ætlar að bjóða sjötíu manns í mat á Gumma Ben bar á aðfangadagskvöld. Matarboðið er ætlað þeim sem hafa ekki tök á því að halda jól eða sjá fyrir að eyða kvöldinu ein. 16.12.2019 13:30