Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tónlistarelítan fagnaði með þrítugum Hauki

Haukur Henriksen, Akureyringur sem stundum er nefndur bílstjóri stóru stjarnanna, sló upp veislu í gær til að fagna þrítugsafmæli sínu. Haukur er vel tengdur í bransann og blés því til veislunnar á miðvikudagskvöldi enda margir af hans nánustu að skemmta um helgar.

Skilnaðurinn styrkti sambandið

Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu.

Cypress Hill og TLC á Secret Solstice

Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice birtu í dag fyrstu tilkynninguna um þá listamenn sem koma fram á hátíðinni næsta sumar.

Loksins al­vöru ís­lenskt kántrílag

Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða.

Sjá meira