Blóð, byssur, peningar og rifrildi við lögregluna í nýju myndbandi Birgis Hákonar Rapparinn Birgir Hákon gaf í gær út myndband við lagið Starmýri og er það byggt upp á raunverulegum myndböndum úr lífi hans. 12.9.2019 15:30
Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12.9.2019 14:45
Vilborg mest stressuð fyrir því að hún kunni „akkúrat ekkert“ Þetta leggst rosalega vel í mig og ég er bara mjög spennt, segir Vilborg Arna Gissuradóttir sem stígur heldur betur út fyrir þægindarammann í vetur þegar hún tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 12.9.2019 14:15
Margrét Erla Maack safnar fyrir fæðingarorlofi á Karolina Fund "Íslenska fæðingarorlofskerfið er illa hannað með tilliti til fólks með fljótandi tekjur,“ segir á Karolina Fund síðu sem stofnuð hefur verið til styrkar skemmtikraftsins Margrétar Erlu Maack og komandi fæðingarorlofs. 12.9.2019 13:30
Lygileg Íslandssaga Bill Burr: Var beðinn um að ýta konu niður Arnarhól Bandaríski uppistandarinn Bill Burr hefur komið fram hér á landi og núna síðast í lok síðasta árs. 12.9.2019 12:30
ÞEL fyrsta verk Katrínar fyrir Íslenska dansflokkinn ÞEL eftir grímuverðlaunahafann Katrínu Gunnarsdóttur er fyrsta frumsýning Íslenska dansflokksins á sýningarárinu 2019-2020 og jafnframt fyrsta frumsýning ársins í Borgarleikhúsinu. 12.9.2019 12:00
Hnausþykk ostasósa með sólþurrkuðum tómötum hjá Júlíönu og Gumma Fjórða þáttaröðin af Ísskápastríðinu fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi en eins og vanalega keppa þau Guðmundur Benediktsson og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir á móti hvort öðru í matreiðslukeppni og fá þau bæði aðstoð frá landsþekktum einstaklingum. 12.9.2019 11:30
Fyrsta stiklan úr Agnesi Joy frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum þar sem húmorinn er aldrei langt undan. 12.9.2019 10:30
Þórunn Erna og Olgeir eiga von á barni Leikkonan, söngkonan og lagasmiðurinn Þórunn Erna Clausen og Olgeir Sigurgeirsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. 12.9.2019 09:00
Steindi kominn með leikstjóra "Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“ 11.9.2019 16:30