Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Haustkynning Stöðvar 2

Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi.

Jón Arnór og Lilja eignuðust stúlku

Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og Lilja Björk Guðmundsdóttir eignuðust í vikunni dóttur eins og Jón greinir sjálfur frá á Instagram.

Greip síma í miðri rússíbanaferð

Lygilegt atvik átti sér stað í skemmtigarðinum Port Aventura á Spáni í vikunni þegar maður greip allt í einu iPhone síma í miðri rússíbanaferð.

Bardagakappi úr búrinu á dansgólfið

"Þetta leggst bara vel í mig en ég er líka frekar stressaður,“ segir Jón Viðar Arnþórsson sem mun taka þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 en þættirnir hefja göngu sína í nóvember.

Sjá meira