Innlit í tíu milljarða villu í Bel Air Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 23.4.2019 10:30
„Ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra“ Heiðar Sumarliðason, leikskáld og leikstjóri, fór af stað með nýjan útvarpsþátt á X-977 á dögunum og ber þátturinn nafnið Stjörnubíó og fjallar eðli málsins samkvæmt um kvikmyndir og því tengdu. 17.4.2019 15:30
Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17.4.2019 14:30
Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17.4.2019 13:30
Þegar vængirnir voru of sterkir Þættirnir Hot Ones á YouTube-rásinni First We Feast eru mjög vinsælir á YouTube en í þáttunum ræðir þáttastjórnandinn Sean Evens og gesturinn saman en á sama tíma borða þau vel sterka vængi með mismunandi. 17.4.2019 12:30
Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17.4.2019 11:30
Allir klárir fyrir aldamótatónleikana og Hreimur ætlar að aflita á sér hárið Í lok mánaðarins ætla vinsælustu hljómsveitir landsins í kringum aldamótin að koma saman á tónleikum 26. apríl og upplifa aftur stemninguna sem myndaðist fyrir um tveimur áratugum. 17.4.2019 10:30
Fer yfir sjö hluti sem á ekki að gera á Íslandi YouTube-arinn Cal McKinley fer yfir sjö hluti sem hann mælir með að ferðamenn sleppi einfaldlega að gera þegar þeir heimsækja Ísland. 16.4.2019 16:30
Chris Hemsworth með hjartað í buxunum hjá Ellen Leikarinn Chris Hemsworth mætti í viðtal til Ellen á dögunum til að ræða nýjustu mynd sína Avengers: Endgame. 16.4.2019 15:30
Djúpsteikt taco að hætti Evu Laufeyjar Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey birtir reglulega uppskriftir að girnilegum réttum á bloggsíðu sinni og er nú komið að taco þriðjudegi. 16.4.2019 14:30