Tónlistarhátíð í Hörpu í maí með helstu listamönnum þjóðarinnar Helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á tónlistarhátíð í Hörpu heila helgu undir lok maímánaðar. Hátíðin ber nafnið Klapp og verða bæði kvöldin í Eldborgarsalnum. 12.4.2019 16:30
Sjáðu Ólaf Elíasson breika Listamaðurinn Ólafur Elíasson breikdansar, nakið raunveruleikasjónvarp, Game of Thrones og fleira er rætt að sinni í 101 Fréttum. Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni. 12.4.2019 16:00
Björk gerði allt vitlaust sem plötusnúður á balli MH Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir gerði sér lítið fyrir og steig á sviðið á menntaskólaballi MH í vikunni og var plötusnúður. 12.4.2019 15:30
Nýtt lag frá Love Guru Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, sem margir muna eftir sem Love Guru, hefur gefið út nýtt lag í samstarfi við Cell 7 og Steinar Fjeldsted sem var í Quarashi. 12.4.2019 14:30
Friðrik bað Þuríði að giftast sér aftur á Grænhöfðaeyjum eftir fjörutíu ára hjónaband Hvernig er hægt að vera giftur í 40 ár og eftir súrt og sætt, vera enn ástfanginn að maður giftist aftur sömu manneskjunni? 12.4.2019 13:30
Dæmdu fólk sem stóð fyrir framan þau eftir útliti Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 12.4.2019 11:30
Herra Brennslan verður í beinni á Vísi: „Eitthvað við þetta andlit, sem dáleiðir konur“ Herra Brennslan 2019 fer fram í beinni útsendingu á Vísi og FM957 á mánudagsmorguninn. Keppnin hefst klukkan 09:00 en þar keppa þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 12.4.2019 10:30
Helgi Sæmundur vendir kvæði sínu í kross og fer í ferðamannabransann Sýningin 1238 – Baráttan um Ísland sem opnar á Sauðárkróki í vor hefur gengið frá ráðningum á tveimur vaktstjórum sem hafa munu umsjón með tæknimálum og þjónustu í húsnæði sýningarinnar. 11.4.2019 16:30
Flutti þemalagið úr Game of Thrones í Stakkholtsgjá Tónlistarmaðurinn Costantino Carrara mætti til landsins á dögunum til þess eins að taka upp myndband þar sem hann flytur þemalag Game Of Thrones á píanó í Stakkholtsgjá í Þórsmörk. 11.4.2019 15:30
Rikki G reynir að selja BMW með frumlegri bílalýsingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og íþróttalýsari á Stöð 2 Sport, hefur sett BMW bifreið sína á sölu. 11.4.2019 14:30