Líf ellefu páskaunga í beinni frá Grandaskóla Ein af páskahefðum Grandaskóla er að fá egg og láta þau klekjast út í skólanum. Hefð hefur skapast fyrir því að hafa ungana í beinni útsendingu á YouTube. 8.4.2019 11:30
Kimmel birtist óvænt í brúðkaupi í Las Vegas og Celine Dion tók lagið Í síðustu viku var spjallþáttur Jimmy Kimmel sendur út frá Las Vegas og endaði vikan heldur betur með stæl. 8.4.2019 10:30
Er mjög misskilin manneskja Manúela Ósk Harðardóttir vakti fyrst athygli hér á landi árið 2002 þegar hún varð Ungfrú Ísland, aðeins 18 ára gömul. Síðan þá hefur Manúela verið áberandi hér á landi og jafnvel víðar. Hún hefur verið töluvert búsett í Bandaríkjunum en býr í dag í Hafnarfirðinum. 7.4.2019 10:00
Stuð á forsýningu Pet Sematary Í gær var sérstök hátíðarforsýning FM957 á hrollvekjunni Pet Sematary í Sambíóum Kringlunni. 5.4.2019 14:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. 5.4.2019 12:30
Óborganlegir svipir á hundum þegar nammið nálgast Hundaeigendur kannast sennilega við spennuna sem myndast þegar verðlauna á gæludýrið með hundanammi. 5.4.2019 11:30
Lygileg íslensk húðflúr á andliti, höfði og líkama Húðflúr í ótrúlegustu útfærslum og á lygilegustu stöðum á líkamanum eru gríðarlega vinsæl um þessar mundir. 5.4.2019 10:30
Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir Apríl má sjá hér að neðan. 5.4.2019 09:00
Martin Garrix mun þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu. 4.4.2019 16:30
Bónorð í American Idol og Katy Perry hágrét Johanna Jones tók lagið Wicked Game eftir Chris Isaak í American Idol á dögunum og var hún heldur leið yfir því að kærasti hennar gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var í prófum. 4.4.2019 15:30