Skildi ekkert í því af hverju hún væri ekki glöð Sigríður Hrund Pétursdóttir er atvinnurekandi og fjögurra barna móðir. Hún glímdi við fæðingarþunglyndi í áratug. Sigríður steig fram í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og sagði sína sögu. Hún vill að aðrir í sömu stöðu átti sig á því að fæðingarþunglyndi sé ekkert til að skammast sín fyrir. 29.11.2023 13:40
Bíladellan slík að hann byggði bílskúr fyrir kassabílana Benedikt Eyjólfsson, eða Benni í Bílabúð Benna eins og hann er alltaf kallaður, er sennilega mesti bíladellukall landsins. 28.11.2023 14:30
Háspenna þegar ÍA og KR mættust í undanúrslitum Það var sannkallaður stórslagur í undanúrslitum Kviss á laugardagskvöldið þegar KR og ÍA mættust. Lið sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn í mörg ár í knattspyrnu. 28.11.2023 12:31
„Með gæsahúð og tár í hvert einasta skipti sem ég horfi á æfingar“ „Ég er ótrúlega peppuð fyrir þessari seríu. Í fyrra var ég mjög stressuð fyrir fyrsta þætti en núna er ég rólegri. Í fyrri vissi maður ekkert hvað maður væri að fara út í,“ segir Birgitta Haukdal um nýju þáttaröðina af Idol sem hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið. 28.11.2023 10:30
Þreytt á símtölum frá glorhungruðu börnunum Verðlaunakokkurinn Hrefna Rósa Sætran var orðin þreytt á að fá símtöl í vinnuna frá krökkunum sínum þar sem þau kvörtuðu yfir að enginn matur væri til á heimilinu og þau væru glorhungruð. 24.11.2023 10:31
Lentu næstum því í árekstri á leið sinni í danstímann Stefanía Magnúsdóttir er 81 árs fyrrverandi kennari og flugfreyja. Nadía Hjálmarsdóttir er aftur á móti 18 ára nema í Verslunarskóla Íslands. Þessar tvær bjuggu saman í þrjá daga og var fylgst með sambúðinni í samnefndum þáttum á Stöð 2. 23.11.2023 12:31
Nýja íslenska stelpan á ballinu sló í gegn á vængjahátíð í Bandaríkjunum Stærsta kjúklingavængjahátíð heims var haldin í september í Buffalo 22. árið í röð. 23.11.2023 10:30
Samloka að hætti helvítis kokksins Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. 23.11.2023 09:32
Komust í undanúrslitin með því að vita nafnið á þessu íþróttafélagi Átta liða úrslitunum í Kviss lauk á laugardagskvöldið á Stöð 2. Þá mættust Skagamenn og Afturelding í hörkurimmu. 21.11.2023 10:42
„Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. 17.11.2023 10:35