Matthew McConaughey fór í dulargervi og kom fólki í vímu Leikarinn Matthew McConaughey var gestur hjá Jimmy Kimmel í síðustu viku og fékk sá síðarnefndi leikarann í ákveðið verkefni. 1.4.2019 10:30
Hitti oft Harvey Weinstein og þekktur leikari reyndi að fá Anítu á einkafund upp á hótelherbergi Leikkonan Aníta Briem hefur verið búsett í Los Angeles í nokkru ár og verið að gera fína hluti í leiklistarsenunni í Hollywood. 31.3.2019 10:00
Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29.3.2019 16:00
Cardi B stundaði það að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá Þriggja ára gamalt myndband af tónlistarkonunni Cardi B gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar segist hún hafa stundað að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá á sínum tíma. 29.3.2019 15:30
Tvíburar Ragnhildar Steinunnar og Hauks Inga komnir í heiminn "Brúðkaupshnoðrarnir okkar komu í heiminn mánudaginn 25.mars eftir drauma fæðingu,“ segir sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir í færslu á Facebook en hún og Haukur Ingi Guðnason eignuðust tvíbura í vikunni, eineggja drengi. 29.3.2019 15:13
Svona er venjulegur dagur í Harvard Elliot Choy er nemi í tölvunarfræði í háskólanum heimsþekkta Harvard. Harvard er staðsettur í Cambrigde í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum og er talin hann talinn einn af allra bestu skólum heims. 29.3.2019 14:30
Para börn saman við fólk sem þau halda að séu foreldrar þeirra Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 29.3.2019 13:30
Guðmundur og Jóhanna yfir sig ástfangin eftir kynni á Makaleit Vala Matt hitti hamingjusamt par, þau Guðmund Helga Hjaltalín, kerfisfræðing, og Jóhönnu Maríu Ríkharðsdóttur, kennara, í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2 í gær en þau kynntust í gegnum stefnumótavefinn makaleit.is. 29.3.2019 12:30
Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29.3.2019 11:15
Fyrir og eftir breytingar hjá Birgittu Líf Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, býr við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur en foreldrar hennar eru Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, eigendur World Class. 29.3.2019 10:30