Útsendari Business Insider með ítarlega greiningu á heimsókn sinni í Bláa Lónið A.C. Fowler starfar fyrir fjölmiðilinn Business Insider og ferðast hann um heiminn til að skoða allskyns ferðamannastaði sem þykja vinsælir. 18.3.2019 12:30
Rogan og Schulz ræða stærðarmun Hafþórs og Kelsey í einu vinsælasta hlaðvarpi heims Fjölmiðlamaðurinn Joe Rogan heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi heims en það gengur undir nafninu Joe Rogan Experience en á dögunum fékk hann grínistann Andrew Schulz í settið. 18.3.2019 11:30
Læknanemar fara á kostum í árshátíðarmyndbandi Um helgina var haldin árshátíð læknanema og eins og vanalega eru árshátíðarmyndbönd framleidd fyrir slíkan fögnuð. 18.3.2019 10:30
Faðir Sóla Hólm: „Hann er algjör aumingi í drykkju“ Síðastliðinn áratug hefur Sólmundur Hólm Sólmundarson starfað sem skemmtikraftur og heillað þjóðina upp úr skónum. 17.3.2019 10:00
Fjarstýrt skott það nýjasta í tæknibransanum Fréttastofan Reuters greinir frá nýrri uppfinningu frá mönnunum á bakvið vörumerkið Tailblazer í vinsælu myndbandi á Twitter. 15.3.2019 16:30
HBO staðfestir lengd allra þátta í lokaseríu Game of Thrones Sunnudaginn hefst áttunda og síðasta þáttaröðin af Game of Thrones og verða þættirnir á dagskrá Stöðvar 2 eins og allar hinar seríurnar sjö. 15.3.2019 15:30
Shaq táraðist þegar hann borðaði eldheita vængi og ræddi málin Körfuboltamaðurinn og sérfræðingurinn Shaquille O'Neal var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast Hot Ones. 15.3.2019 14:30
Innlit í íbúð Kerry Washington í New York Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 15.3.2019 13:30
Telma bauð Sindra í heimsókn í Hafnarfjörðinn Telma Borgþórsdóttir býr í fallegu húsi í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Telma starfar sem tannlæknir en Sindri Sindrason kíkti í heimsókn í Hafnarfjörðinn í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2. 15.3.2019 11:30
Lára berst við matarfíkn: Sprautaði sápu yfir matarafganga svo hún myndi ekki borða upp úr ruslinu Fótboltakonan Lára Kristín Pedersen hefur verið að kljást við matarfíkn á háu stigi og á tímabili henti hún matarafgöngum að kvöldi og sprautaði yfir þá sápu svo hún myndi ekki borða matinn upp úr tunnunni morguninn eftir. 15.3.2019 10:30