Jennifer Lopez og Alex Rodriguez trúlofuð Söngkonan Jennifer Lopez og hafnarboltagoðsögnin Alex Rodriguez eru trúlofuð en J-Lo greinir frá þessu með mynd af trúlofunarhringnum á Instagram, sem er jú af dýrari gerðinni. 11.3.2019 12:30
Ný aðferð við að borða ananas gerir allt vitlaust Ferskur ananas þykir vinsæl matvara. Flestallir taka upp hníf og skera ananasinn í bita og borða með þeirri aðferð. 11.3.2019 11:30
Lagið sem skaust á toppinn um helgina hjá Eurovision veðbönkum Undanfarnar vikur hafa Rússar verið sigurstranglegastir í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðmálasíðum en nú hefur það breyst. 11.3.2019 10:30
Valdimar lýsir matarfíkninni: „Þetta deyfir mann algjörlega og maður er hvorki glaður né leiður“ Valdimar Guðmundsson hefur í nokkur ár verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þykir rödd hans hreinlega með ólíkindum. 10.3.2019 11:00
39,9 fermetrar á 39,9 milljónir Fasteignasalan Remax er með tæplega fjörutíu fermetra íbúð á söluskrá við Klapparstíg en ásett verð er 39,9 milljónir. 8.3.2019 16:30
Stórleikarar í þáttaröð um handbolta Sjónvarpsserían Afturelding eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson verður sýnd á næsta ári. 8.3.2019 16:00
Goðsögn selur til að komast nær sundlauginni og golfvellinum Ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson og eiginkona hans Anna K Ágústsdóttir hafa sett parhús sitt á sölu við Grenibyggð í Mosfellsbæ. 8.3.2019 15:30
Giska á hvaða tungumál þau hlusta Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. 8.3.2019 14:30
Reyndu að bregða fólki sem uppvakningar YouTube-stjarnan MrBeast gefur iðulega út ein vinsælustu myndböndin á YouTube. 8.3.2019 13:30
Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8.3.2019 12:30