Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Stolt, þakk­lát og auð­mjúk“

Vanda Sigurgeirsdóttir segir að fyrra starf hafi kallað aftur á hana og að hún vilji snúa sér aftur að ástríðu sinni. Hún hefur ákveðið að hætta sem formaður KSÍ.

Al­menn á­nægja með nýju búningana

Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í gær. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019.

„Standið á mér er frábært“

„Það er yndislegt að vera kominn til baka. Þetta hefur verið allt of langur tími,“ segir landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Kielce, á landsliðsæfingu íslenska landsliðsins í handbolta.

Hristov hættir sem þjálfari kvennaliðsins

Todor Hristov er hættur með kvennalið ÍBV í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyjamönnum en þar segir að Hristov muni áfram starfa hjá félaginu en hann verður þjálfari 2.flokks karla.

Hvað verður um James Harden?

Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður rætt um framtíð körfuboltamannsins James Harden en hann reynir nú að losa sig frá Philadelphia 76ers.

Sjá meira