Ellen boðaði til Friends endurkomu til að stofna Instagramreikning Eins og margir vita lék Courteney Cox Monica í þáttunum vinsælu Friends. 15.2.2019 12:30
Endaði númer 206 af 20 milljónum: Tómas spilar Fortnite upp í sex klukkustundir á dag Tómas Bernhöft, einn besti Fortnite tölvuleikjaspilari landsins, sýndi góða takta á UT messunni í Hörpu um síðustu helgi. 15.2.2019 11:30
Valdimar missti sjónina og fór út í grín: Með æxli á stærð við sítrónu sem finnst oftast í konum Hvernig tekur maður því að verða skyndilega alveg blindur á fullorðinsaldri. Það er ekki auðvelt að setja sig í þau spor. 15.2.2019 10:30
Opnar sýningu um túristastrauminn til landsins Ragnheiður Þorgrímsdóttir lauk BA námi í myndlist frá Academia Di Belle Arti i Flórens á Ítalíu 2015 og stundaði framhaldsnám í New York Academy of Art þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist 2017. 14.2.2019 17:30
Þurfti sálfræðimeðferð eftir hlutverkið Leikarinn Michael B. Jordan sló algerlega í gegn sem illmennið Eric Killmonger í Marvel-snilldinni Black Panther sem kom út á síðasta ári. 14.2.2019 16:30
Heimagerð alda sýnd ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. 14.2.2019 15:30
Byrjaði berbrjósta fyrir framan þrjátíu fylgjendur á Snapchat Eva Ruza er flestum kunn og hefur skapað sér nafn á samfélagsmiðlum. Eva Ruza hefur starfað í blómaversluninni Ísblóm frá því að hún var sautján ára en blómabúðin er í eigu móður hennar. 14.2.2019 14:30
Nýr kafli hafinn hjá Eygló Harðar "Þá er nýr kafli í lífinu hafinn, sannkallaður ævintýrakafli.“ 14.2.2019 13:30
Fyrsta íslenska fúnkishúsið til sölu á 92 milljónir Fyrsta húsið á Íslandi í fúnkisstíl við Bauganes í Skerjafirðinum er komið á söluskrá en húsið var byggt árið 1932 fyrir Ragnar í Smára menningarfrömuð. 14.2.2019 12:30
„Þetta finnst mér langbesta lagið í keppninni“ Jóhannes Þór Skúlason er gríðarlega vel að sér í Eurovision-fræðum og hefur fylgst með keppninni hér heima og erlendis í mörg ár. 14.2.2019 11:15