Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið.

Bókagleypirinn tekinn á Borgarbókasafninu

Nýju bækurnar stoppa vart í hillum, bókaverðir standa í ströngu við að skrá, plasta, raða, lána, þrífa og finna efni fyrir gesti safnanna og á sama tíma er verið að skipuleggja viðburðadagskrá fram á vor.

Giska á trúarbrögð ókunnugra

Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni.

Sjá meira