Tekur fimmtán mínútur að koma börnunum þremur upp á þriðju hæð Valborg Rut Geirsdóttir var kornung þegar hún ákvað að hana langaði að eignast fjögur börn fyrir þrítugt. Þegar hún var 24 ára ákvað hún að hana langaði að stofna fjölskyldu, þótt hún væri bæði ung og einhleyp. 17.12.2018 15:30
Stríð milli færustu förðunarfræðinga heims Förðunarfræðingarnir Mario Dedivanovic og James Charles tóku svokallaðan förðunarslag á YouTube-rás þess síðarnefnda og var verkefnið að farða sjálfa Kim Kardashian. 17.12.2018 14:30
Fluttu um borð í bát fyrir tólf árum og það bjargaði sambandinu Katy og Tom hafa búið saman á bát í London í tólf ár. Í myndbandi sem Mashable birtir má heyra sögu þeirra hjóna en þau hafa verið gift í tíu ár. 17.12.2018 13:30
Eldhvirfilbylur inni í sápukúlu Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín. 17.12.2018 12:30
8 fermetra íbúð í Japan þar sem hver millimetri er nýttur Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. 17.12.2018 11:30
Sjáðu frammistöðu Miss Universe á lokakvöldinu Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. 17.12.2018 10:30
Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. 16.12.2018 23:00
Innlit í íbúð Michael Kors á Manhattan Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 14.12.2018 16:30
Sónar kynnir til leiks fleiri listamenn Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Hátíðin verður á ný þriggja daga hátíð og býður upp á ýmsar nýjungar fyrir bæði auga og eyru eins og segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. 14.12.2018 15:30
Falin perla í miðborginni og kaupverðið fimm milljónum króna undir fasteignamati Lind Fasteignasala er með nokkuð athyglisverða eign á söluskrá við Leifsgötu í 101 Reykjavík. 14.12.2018 14:30