Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stríð milli færustu förðunarfræðinga heims

Förðunarfræðingarnir Mario Dedivanovic og James Charles tóku svokallaðan förðunarslag á YouTube-rás þess síðarnefnda og var verkefnið að farða sjálfa Kim Kardashian.

Eldhvirfilbylur inni í sápukúlu

Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe

Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld.

Innlit í íbúð Michael Kors á Manhattan

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Sónar kynnir til leiks fleiri listamenn

Sónar Reykjavík verður haldin í Reykjavík, dagana 25. - 27. apríl næstkomandi. Hátíðin verður á ný þriggja daga hátíð og býður upp á ýmsar nýjungar fyrir bæði auga og eyru eins og segir í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar.

Sjá meira