Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hætt við tónleika Judas Priest í Höllinni

Nú hefur verið ákveðið að hætta við tónleika þungarokksveitarinnar Judas Priest sem áttu að fara fram í Laugardalshöllinni 24. janúar, en það var fyrirtækið Tónleikur sem ætlaði að flytja bandið inn.

„Full aðdáunar“

"Það eru þrjú ár síðan ég gerði þá fyrri, en síðan þá hef ég verið með annað augað opið fyrir viðmælendum svona ef ske kynni.“

Hvor þekkir Justin Timberlake betur, Jessica Biel eða Jimmy Fallon?

Hjónin Jessica Biel og Justin Timberlake mættu saman í spjallþátt Jimmy Fallon í vikunni og fóru þau öll þrjú í skemmtilegan leik sem gekk út á það hversu vel parið þekkir hvort annað og hvort Fallon sé jafnvel betri til þess fallinn að svara.

„Mjög sár yfir öllu sem er búið að gerast í kringum mig“

Hann var sendur frá Delí til Kalkútta með lest aðeins sex ára gamall þar sem hann var einn á götunni í mörg ár. Þá var hann ættleiddur af hjónum í Þorlákshöfn. Ári eftir var honum skilað sem er í fyrsta og eina skiptið sem það hefur gerst hér á landi.

Sjá meira