Vilhjálmur og Edda Sif flytja: „Nú hefur þeim tekist að lokka mig annað“ Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og kærastinn Vilhjálmur Siggeirsson, framleiðandi á RÚV, eru að flytja úr Furugrundinni eins og sá síðarnefndi greinir frá á Facebook. 7.11.2018 12:30
Hætt við tónleika Judas Priest í Höllinni Nú hefur verið ákveðið að hætta við tónleika þungarokksveitarinnar Judas Priest sem áttu að fara fram í Laugardalshöllinni 24. janúar, en það var fyrirtækið Tónleikur sem ætlaði að flytja bandið inn. 7.11.2018 11:37
„Full aðdáunar“ "Það eru þrjú ár síðan ég gerði þá fyrri, en síðan þá hef ég verið með annað augað opið fyrir viðmælendum svona ef ske kynni.“ 7.11.2018 10:30
Svona ætlar Dr. Evil að ná völdum í Bandaríkjunum Dr. Evil er karakter sem sló í gegn í kvikmyndunum um Austin Power en Mike Myers fór með hlutverkið, sem og hlutverk Powers ásamt fleiri. 6.11.2018 16:30
Hvor þekkir Justin Timberlake betur, Jessica Biel eða Jimmy Fallon? Hjónin Jessica Biel og Justin Timberlake mættu saman í spjallþátt Jimmy Fallon í vikunni og fóru þau öll þrjú í skemmtilegan leik sem gekk út á það hversu vel parið þekkir hvort annað og hvort Fallon sé jafnvel betri til þess fallinn að svara. 6.11.2018 15:30
Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6.11.2018 14:30
Grínistinn með rangeygðu stjórnmálamennina hrellti líka Íslandsbanka Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall hefur framhaldsskólanemanum Erlingi Sigvaldasyni tekist að hrella bæði stjórnmálamenn og heila bankastofnun með uppátækjum sínum á netinu. 6.11.2018 13:30
Gauti rifjar upp þegar Ingó kallaði hann hamborgarastað „Ingó í Veðurguðunum er hér með boðið að klippa á borðann og taka fyrsta bitann þegar við opnum Hagavagninn næsta föstudag.“ 6.11.2018 12:30
Kristján fyrstur í kringum hnöttinn einn á mótorhjóli: „Þetta var ferðalag lífs míns“ „Ég er fyrstur til þess að fara einn hringinn í kringum hnöttinn,“ segir Kristján Gíslason sem ferðaðist einn á mótorhjóli í kringum hnöttinn en hann var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristján fór yfir 48 þúsund kílómetra á hjólinu á ferð sinni. 6.11.2018 11:30
„Mjög sár yfir öllu sem er búið að gerast í kringum mig“ Hann var sendur frá Delí til Kalkútta með lest aðeins sex ára gamall þar sem hann var einn á götunni í mörg ár. Þá var hann ættleiddur af hjónum í Þorlákshöfn. Ári eftir var honum skilað sem er í fyrsta og eina skiptið sem það hefur gerst hér á landi. 6.11.2018 10:30