„Ert þú eitthvað bilaður?“ Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum. 21.8.2018 16:15
Dómarar í sænska Idolinu risu úr sætum og fögnuðu knattspyrnumanninum Arnari Braga Knattspyrnumaðurinn Arnar Bragi Bergsson stóð sig virkilega vel í áheyrnarprufu í sænsku útgáfunni af skemmtiþáttunum Idol. 21.8.2018 15:45
Sjáðu stemninguna baksviðs í garðpartý Bylgjunnar Hið árlega garðpartý Bylgjunnar fór fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt á laugardaginn. Veislan hófst klukkan 18 og stóð yfir til að verða ellefu. 21.8.2018 15:00
Jennifer Lopez stal senunni á VMA Söngkonan Jennifer Lopez mætti á sviðið á MTV VMA tónlistarhátíðinni í gær og má með sanni segja að hún hafi stolið senunni. 21.8.2018 14:00
Magnþrunginn flutningur Ariana Grande á VMA Ariana Grande kom fram á MTV VMA tónlistarverðlaununum í New York í gærkvöldi og flutti þar lagið God Is a Woman. 21.8.2018 12:30
Festi allan viðrekstur samviskusamlega á filmu í hálft ár Maður sem kallar sig Paul Flart er gjörsamlega að sigra veraldarvefinn um þessar mundir en hann starfar sem öryggisvörður í Bandaríkjunum og hefur tekið sjálfan sig upp á filmu í miðjum viðrekstri síðustu sex mánuði. 21.8.2018 11:30
„Lífið er allskonar og allir geta lent í áföllum“ „Ég var skoðuð, þá kom í ljós að það var ekki allt með felldu og enginn hjartsláttur.“ 21.8.2018 11:30
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21.8.2018 10:30
Edrú í sjö mánuði en féll eftir að hafa verið rændur í Kólumbíu Raunveruleikastjarnan og Íslands "vinurinn“ Bam Margera var rændur um leið og hann lenti á flugvellinum í Kólumbíu. 20.8.2018 16:30
Maroon 5 kom Kate á óvart með því að mæta í 18 ára afmælið og allt varð vitlaust Sveitin Maroon 5 hefur áður tekið upp á því að koma fólki á óvart og mæta til að mynda í brúðkaup og taka lagið, eins og drengirnir gerðu nokkrum sinnum árið 2015. 20.8.2018 15:30