„Þetta var bara eins og að láta sprauta sig við flensu“ Þorleifur Hauksson, íbúi á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, var í dag fyrsti Íslendingurinn utan heilbrigðisstéttar til þess að fá bóluefni gegn Covid-19. 29.12.2020 10:45
Dreifing bóluefnisins hafin á landsbyggðinni Dreifing bóluefnis Pfizer á landsbyggðina hófst í morgunsárið en fyrsta sendingin fer á 21 stað úti á landi. 29.12.2020 09:04
Beina því til almennings að sýna tillitssemi við dýr og eigendur þeirra í kringum áramót Matvælastofnun (MAST) beinir því til almennings að sýna þá tillitssemi við dýr og eigendur þeirra að skjóta aðeins upp flugeldum, hvellvettusprengjum og nota ýlur á gamlsárskvöld eða á þrettándanum. 29.12.2020 07:54
Snjókoma með köflum og allt að tólf stiga frost Það verður breytileg átt í dag, þrír til tíu metrar á sekúndu en norðvestan tíu til fimmtán austast á landinu. Þá verður snjókoma með köflum norðvestan- og vestanlands fram á kvöld en yfirleitt þurrt í öðrum landshlutum. 29.12.2020 07:13
Meirihluti fylgjandi því að bólusetning gegn Covid-19 verði skylda Sex af hverjum tíu sem tóku afstöðu í nýrri könnun sem Zenter rannsóknir unnu fyrir Fréttablaðið vilja að bólusetning gegn Covid-19 eigi að vera skylda hér á landi. 29.12.2020 06:51
Ummæli ársins 2020: Þetta Covid sem enginn þekkti, hlýðnir Akureyringar og sauðfjárbúskapur sem lífsstíll Líkt og undanfarin ár rifjar Vísir upp eftirminnileg ummæli sem fallið hafa á árinu sem er að líða. Í flestum þeirra endurspeglast nokkur af stærri fréttamálum ársins. 24.12.2020 09:01
Tólf greindust með veiruna innanlands í gær Tólf greindust með kórónuveiruna veiruna innanlands í gær. Níu þeirra voru í sóttkví við greiningu, eða 75 prósent, og þrír voru utan sóttkvíar. 23.12.2020 10:53
Árásarmaðurinn í Frakklandi fannst látinn 48 ára gamall karlmaður sem grunaður er um að hafa skotið þrjá lögreglumenn til bana í smábænum Saint-Just í miðhluta Frakklands seint í gærkvöldi fannst síðar látinn. 23.12.2020 09:57
Trump hafnar Covid-björgunarpakkanum og segir hann vera til skammar Donald Trump fráfarandi forseti í Bandaríkjunum reynir enn að láta að sér kveða en í nótt neitaði hann að skrifa undir björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins sem þingmenn náðu loks saman um í vikunni. 23.12.2020 08:13
Útlit fyrir rauð jól víðast hvar á landinu Það er útlit fyrir auða jörð víðast hvar á landinu þegar klukkan slær sex á aðfangadagskvöld vegna lægðar sem nálgast landið seint í kvöld. Jólin verða því líklegast rauð. 23.12.2020 07:05