Skíðlogaði í bíl í Seljahverfi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út laust fyrir klukkan hálftvö í nótt vegna elds sem hafði kviknað í bíl á bílastæði í Seljahverfinu. 25.11.2020 06:56
Lögreglan stefnir Sjóvá vegna tjóns sem varð vegna ofsaaksturs Ríkislögreglustjóri hefur stefnt tryggingafélaginu Sjóvá vegna tjóns sem varð á lögreglubíl þegar lögregla veitti ökumanni eftirför sem ók á ofsahraða á Miklubraut árið 2018. 25.11.2020 06:36
„Verður fljótt ansi snúið að ferðast á milli landshluta“ Það gæti orðið erfitt að ferðast á milli landshluta annað kvöld og á fimmtudaginn vegna veðurs, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 24.11.2020 07:13
Töluvert álag á bráðamóttökunni vegna hálkuslysa Álagið á bráðamóttöku Landspítalans jókst þó nokkuð um liðna helgi vegna þeirra rúmlega þrjátíu einstaklinga sem þangað þurftu að leita út af því að þeir höfðu slasað sig í hálku. 24.11.2020 06:58
Handtekinn fyrir að slá leigubílstjóra Ölvaður maður var handtekinn af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa slegið leigubílstjóra. 24.11.2020 06:27
Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. 23.11.2020 12:01
Leggur líklegast til við ráðherra að næstu aðgerðir gildi út árið Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir mjög líklegt að þær tillögur sem hann mun leggja til við heilbrigðisráðherra varðandi áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir miðist við það að þær gildi út þetta ár. 23.11.2020 11:37
Þrír greindust með veiruna innanlands Tveir voru í sóttkví við greiningu og einn utan sóttkvíar. 23.11.2020 10:54
Fundað í kjaradeilu flugvirkja Gæslunnar við ríkið Samninganefndir flugvirkja Landhelgisgæslunnar og ríkisins koma saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 11:30 í dag. 23.11.2020 09:59
Veirunni líkar vel að flakka á milli fólks í fjölskyldu- og vinahópum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segist mjög ánægður með þátttöku almennings í sóttvarnaaðgerðum undanfarnar vikur. 23.11.2020 09:10