Hvað er ólíkt með tuttugu manna samkomubanni þá og nú? Nú mega aðeins tuttugu manns koma saman, með undantekningum þó, en tuttugu manna samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins var fyrst sett á þann 24. mars. 6.10.2020 07:16
Nokkrir snarpir skjálftar norður af Gjögurtá Klukkan 05:47 í morgun varð skjálfti að stærð fjórir um fjóra kílómetra norðaustur af Gjögurtá. Er þetta stærsti skjálfti á svæðinu frá því 8. ágúst. 6.10.2020 06:35
Átök í sóttvarnarhúsinu við Rauðarárstíg Laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann í sóttkví sem var að strjúka frá sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg. 6.10.2020 06:17
Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. 5.10.2020 10:58
Útlit fyrir að heldur fleiri hafi greinst með kórónuveiruna í gær en á laugardag Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að eins og tölurnar hafi litið út í gærkvöldi þá voru heldur fleiri að greinast með kórónuveiruna í gær heldur en á laugardag þegar 47 manns greindust innanlands. 5.10.2020 08:37
Tilkynntu að engum yrði sagt upp en þrettán fengu uppsagnarbréf Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu að engum yrði sagt upp þegar greint var frá nýju skipuriti stofnunarinnar. Tæpri viku síðar fengu svo þrettán stjórnendur hjá stofnuninni uppsagnarbréf. 5.10.2020 08:31
Lögregla kölluð til vegna átaka 12 ára barna Skömmu fyrir klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Hafnarfirði. 5.10.2020 07:14
Tuttugu manna samkomubann hefur tekið gildi Á miðnætti tóku gildi verulega hertar samkomutakmarkanir frá því sem verið hefur undanfarið. 5.10.2020 06:16
Ekki útlit fyrir margar haustlægðir í október Það er útlit fyrir fremur hæglátt veður á landinu nú í október og að minna verði um haustlægðir, ef marka má langtímaspár sem Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, fjallar um í gær og í dag á spásíðu sinni Blika.is. 2.10.2020 10:18
„Greinilegt að við erum með alvarleg veikindi í þessum hópi“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að mögulega sé yngra fólk að veikjast alvarlega núna miðað við það sem var. Þó sé enn of snemmt að fullyrða eitthvað um það. 2.10.2020 08:30