Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem lögregla lýsti eftir síðdegis í gær er fundinn heill á húfi. 1.10.2020 06:08
Flest smita á landamærunum á meðal Íslendinga Af þeim sem greinst hafa með kórónuveirusmit á landamærunum eru Íslendingar fjölmennasti hópurinn, eða alls 32. 30.9.2020 11:33
28.000 manns missa vinnuna hjá Walt Disney Bandaríska fyrirtækið Walt Disney hefur tilkynnt að 28.000 manns missi vinnuna í skemmtigörðum fyrirtækisins. 30.9.2020 08:42
Stjórn GAMMA afturkallar tugmilljóna kaupauka Ellefu fyrrverandi starfsmenn GAMMA, dótturfélags Kviku banka, fá ekki tugmilljóna kaupauka sem þeir áttu eftir að fá greidda út. 30.9.2020 07:56
Fljúgandi hálka á götum borgarinnar Fljúgandi hálka er á götum borgarinnar nú í morgunsárið og því nauðsynlegt fyrir ökumenn og aðra vegfarendur að fara mjög varlega. 30.9.2020 06:45
Tryggingagjald lækkað tímabundið Full endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna verður framlengd út árið 2021. Þá verður tryggingagjald lækkað tímabundið til loka árs 2021. 29.9.2020 11:22
Verðbólga eykst enn á milli mánaða Tólf mánaða verðbólga mælist nú 3,5% og eykst um 0,39% á milli mánaða. 29.9.2020 10:23
„Ekkert lát á lægðum í dag og á morgun“ Það eru þrjár lægðir á leiðinni til okkar að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands nú í morgunsárið. 29.9.2020 07:30
Minnkandi fylgi VG dregur stjórnarflokkana niður Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi á milli kannana hjá Fréttablaðinu en Samfylkingin bætir við sig prósenti. 29.9.2020 07:08
Réðust á mann með eggvopni, stálu bíl hans og rændu búð Klukkan 17:46 í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um rán í Kópavogi. Þar höfðu tveir menn ráðist á mann, ógnað honum með eggvopni og stolið bíl hans. 29.9.2020 06:19