Eiður Smári í karókí og Árni Oddur á skíðum Árni Oddur Þórðarson, fyrrverandi forstjóri Marels, er á meðal þeirra sem skellti sér á skíði í Hlíðarfjalli á dögunum. Það þarf ekki að fara í alpana til að eiga draumadaga í brekkunum. Já, frægir eru víða á ferð. 1.3.2024 14:02
Rithöfundar nýttu aukadaginn í brúðkaup Bragi Páll Sigurðsson og Bergþóra Snæbjörnsdóttir eru hjón. Sannkölluð rithöfundahjón. Þau létu pússa sig saman við persónulega athöfn á heimili sínu í gær, 29. febrúar. Átta ára dóttir þeirra stýrði athöfninni. 1.3.2024 10:07
Hefði verið skelfilegt að byrja ævina á skjalafalsi Hlaupár er á fjögurra ára fresti líkt og flestum er kunnugt. Í ár bættist auka dagur við almanakið, 29. febrúar. Mest fæddust þrjátíu börn á Íslandi á hlaupársdaginn árið 1980, tuttugu og sjö börn árið 1988 en aðeins sjö börn þennan dag árið 2020. 29.2.2024 08:00
Baltasar og Sunneva Ása eiga von á barni Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eiga von á sínu fyrsta barni saman í byrjun ágúst. Um er að ræða fyrsta barn Sunnevu en Baltasar á fjögur börn fyrir. 28.2.2024 11:33
Birgitta Líf með 450 þúsund króna skiptitösku Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og áhrifavaldur, birti mynd af sér með son sinn í fanginu og 450 þúsund króna Blue Dior Oblique Canvas skiptitösku yfir öxlina. 26.2.2024 19:14
Skandinavískt yfirbragð á heimili förðunardrottningar Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og knattspyrnukappinn Steven Lennon, hafa sett fallega hæð við Arnarhraun í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 89,9 milljónir. 26.2.2024 15:01
Stjörnurnar fjölmenntu á endurkomu Hönsu á stóra sviðið Líf og fjör var í Borgarleikhúsinu á föstudaginn þegar rokksöngleikurinn Eitruð lítil pilla var frumsýndur fyrir fullu húsi. Verkið er í leikstjórn Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur og með aðalhlutverkin fara þær Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Aldís Amah Hamilton. 26.2.2024 13:01
Öllu tjaldað til í skírnarveislu Tinnu Alavis og Húsafellserfingjans Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis og Húsafellserfinginn Unnar Bergþórsson skírðu son sinn við fallega athöfn í Húsafelli um helgina. Drengnum var gefið nafnið Arnar Máni. 26.2.2024 11:28
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26.2.2024 10:42
Auðvitað átti Konan stórafmæli á sjálfan konudaginn Nína Dögg Filippusdóttir ein ástsælasta leikkona Íslands var ein fjölmargra kvenna sem fögnuðu afmæli á sjálfan konudaginn. Hann bar upp 25. febrúar í ár og fagnaði Nína Dögg fimmtugsafmæli. 26.2.2024 08:00