Bein útsending: Opnunarhátíð Iceland Airwaves á Grund Iceland Airwaves fer formlega af stað í dag, þó að Önnu Jónu son hafi verið með opnunartónleika í gær. Formlegur opnunarviðburður tónlistarhátíðarinnar er í uppáhaldi hjá mörgum. 3.11.2022 09:01
Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð snýr aftur Á morgun fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Fyrstu tónleikarnir eru á dagskrá 3. nóvember og er það tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem stígur fyrstur á svið. 2.11.2022 20:00
Fögnuðu nýrri barnabók með tívolí þema í Nauthólsvík Út er komin bókin Mía fer í Tívolí. Höfundur bókarinnar er Þórunn Eva G. Pálsdóttir en Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytti. Jón Sverrir sonur Þórunnar fékk það skemmtilega hlutverk að aðstoða Bergrúnu og litaði teikningarnar í bókinni. 2.11.2022 15:31
Stemning í opnun á nýrri og bættri verslun Kölska Það var mikil stemmning í opnunarpartýi Kölska þegar ný og glæsileg herrafataverslun opnaði í Síðumúla 31 um helgina. Kölski sérhæfir sig í fínni herrafatnaði og þá aðallega sérssniðnum jakkafötum. 2.11.2022 13:31
Sigurvegari Idol fær tvær milljónir og plötusamning Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið en í næstu viku stíga keppendur á svið fyrir framan dómnefndina. Verður þar ákveðið hverjir komast í lokahópinn. 2.11.2022 12:00
Vilborg Davíðsdóttir selur Hallveigarkastala Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur sett heimili sitt að Hallgerðarstíg á sölu. Um er að ræða 127,7 fermetra hæð og ris með sérinngangi. 31.10.2022 16:33
RAX Augnablik: „Táraðist þegar þeir komu syngjandi“ Þegar Björn bóndi, fjölskyldufaðir á eyjunni Koltur, hugðist halda upp á afmælið sitt vissi hann ekki hvort einhver myndu koma því eina leiðin til þess að taka þátt í afmælisveislunni væri að sigla þangað. 30.10.2022 07:01
Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29.10.2022 13:11
Laufskálavarða þjónustuhús tilnefnt tilHönnunarverðlauna Íslands 2022 Laufskálavarða þjónustuhús eftir STÁSS Arkitekta er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember. 29.10.2022 09:01
Stuðmenn koma fram á Rökkvunni á Garðatorgi Föstudagskvöldið 28. október fer fram ný hátíð, Rökkvan, á Garðatorgi í Garðabæ. Ungir listamenn í bænum fengu tækifæri til að skipuleggja hátíðina í samvinnu við menningarfulltrúa bæjarins og einkennist hátíðin því af þátttöku og hugmyndum ungmenna. 28.10.2022 16:22