Hljóðhimnar tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022 Hljóðhimnar eftir Þykjó er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember. 26.10.2022 09:00
Leikstjóri ráðlagði Kristínu að losa sig við áhrifavaldastimpilinn Kristín Pétursdóttir var snemma komin með leiklistaráhugann og lék í sinnu fyrstu kvikmynd í menntaskóla. Hún ákvað að sækja svo um í Listaháskóla Íslands á lokaárinu í Flensborg. 25.10.2022 22:01
Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022 Verkefnið Áríðandi tilraunir á raunveruleikanum eftir Sól Hansdóttur er tilnefnt til Hönnunaverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember. 25.10.2022 09:05
Snert á landslagi tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022 Verkefnið Snert á landslagi eftir Tinnu Gunnarsdóttur er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2022. Verðlaunin fara fram í Grósku þann 17. nóvember. 24.10.2022 09:00
„Ég hélt bara að það væri eitthvað hræðilegt að fara að koma fyrir“ „Þessi manneskja reiðir sig hundrað prósent á þig og þú verður bara að gjöra svo vel að standa þig.“ 23.10.2022 10:01
Týnda gullskipið reyndist klósetthurð úr þýskum togara Skip sem innihélt mikið magn verðmætra málma og gimsteina fórst við Skeiðarársand á 17. öld. Í gegnum tíðina hefur Ragnar Axelsson fylgst með tilraunum til þess að finna þetta skip í sandinum. 23.10.2022 07:00
Fögnuðu hönnun Kristjönu S Williams fyrir BIOEFFECT Ný gjafasett BIOEFFECT voru afhjúpuð á Hafnartorgi í gær. Hönnuður þeirra er listakonan Kristjana S Williams. 21.10.2022 15:09
Elíza frumsýnir myndband við lagið Ósýnileg: Tími kvenna í rokki er kominn Tónlistarkonan Elíza Newman sendi nýlega frá sér nýtt lag, Ósýnileg sem vakið hefur athygli fyrir kröftugan boðskap. Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið. 21.10.2022 14:00
Íhuga að halda fegurðarsamkeppni á Íslandi fyrir konur í stærri stærðum Í Japan var haldin á dögunum fegurðarsamkeppnin Today’s Woman fyrir konur í stærri stærðum. Íslensk stúlka sem starfaði við keppnina segir að hugsanlega verði hún haldin á Íslandi í náinni framtíð. 20.10.2022 22:00
Furðufluga vekur athygli í Kringlunni Risastór furðufluga hefur vakið athygli gesta verslunarmiðstöðvarinnar Kringlunnar í dag. Um er að ræða fjögurra metra listaverk eftir myndlistarnema í Listaháskólanum. 20.10.2022 15:26