Fréttakviss vikunnar #66: Léttar spurningar um allt milli himins og jarðar Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. 30.4.2022 08:01
Gera samning um frekari framleiðslu og segja skilið við Sambandið 101 Productions og Sýn tilkynntu í dag um nýjan samning um þróun á íslensku sjónvarpsefni. Í samningnum felst einnig að Sýn taki alfarið yfir rekstur símafyrirtækisins 101 Sambandsins sem félögin hafa átt samstarf um undanfarin ár. 29.4.2022 17:31
Fréttakviss vikunnar #64: Spreyttu þig á páskakvissi ársins Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. 16.4.2022 08:00
Bestu íslensku auglýsingar síðasta árs verðlaunaðar Icelandverse auglýsingin sem náði athygli Mark Zuckerberg, Atlantsolíu söngurinn sem erfitt er að fá ekki á heilann og jólaauglýsingin frá Icelandair um flugmanninn sem mokaði flugvélina út í New York eru meðal þeirra auglýsinga sem voru valdar þær bestu í sínum flokki. 15.4.2022 07:01
Blökastið heldur páskabingó með veglegum vinningum Páskabingó Blökastsins verður miðvikudaginn 13. apríl klukkan 20. Auddi og Steindi lofa mikilli skemmtun og frábærum vinningum. Bingóið verður sýnt í opinni dagskrá á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 8.4.2022 16:51
Fréttakviss vikunnar #62: Tíu spurningar eftir viðburðaríka viku Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 2.4.2022 15:00
Breskur doktor í taugavísindum og erfðafræði á toppnum í raftónlistinni Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög mars. Á toppnum trónir breski raftónlistarmaðurinn Floating Points frá Manchester. Hann er doktor í taugavísindum og erfðafræði og orðinn einn þekktasti raftónlistarmaður Breta. 29.3.2022 20:01
„Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. 19.3.2022 13:01
„Ætlum að gera eitthvað geggjað úr þessu“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Aron Can kemur fram á hátíðinni en hann er tilnefndur í fjórum flokkum. 18.3.2022 18:01
Damon Albarn tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna Damon Albarn er á meðal þeirra sem hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Damon, sem gerði garðinn frægan með Blur og síðar Gorillaz er nú orðinn íslenskur ríkisborgari. 17.3.2022 17:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent