Klæjar í puttana að byrja aftur að raka kafloðna og misklippta fastakúnna Kjartan Björnsson, rakarinn góðkunni á Selfossi segist varla geta beðið eftir því að mega opna rakarastofu sína á Selfossi á nýjan leik þegar slakað verður á samkomubanninu. 21.4.2020 12:28
Bein útsending: Kjarnasamruni og orkumál framtíðarinnar Kjarnasamruni og orkumál framtíðarinnar er umfjöllunarefni fjórða fyrirlestursins í fyrirlestraröð Háskólans í Reykjavík og Vísis. 21.4.2020 11:30
Kveikt í gaskútum á opnum svæðum á Selfossi Kveikt var í gaskútum á fjórum stöðum innan bæjarmarka á Selfossi og rétt fyrir utan bæinn upp úr miðnætti í nótt. Málið er talið tengjast stuldi á gaskútum. 21.4.2020 10:23
Kynna aðgerðarpakka númer tvö klukkan fjögur Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 í Safnahúsinu 21.4.2020 09:47
Tóku ratsjármyndir af Bárðarbungu Landhelgisgæsla Íslands flaug yfir Bárðarbungu í gær og tók ratsjármyndir eftir jarðskjálftann sem varð við Bárðarbungu í fyrrinótt. 21.4.2020 08:37
Tveir með réttarstöðu sakbornings vegna vélsleðaferðar Tveir starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækisins Mountaineers of Iceland eru með réttarstöðu sakbornings vegna rannsóknar lögreglu á vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins í janúar. 20.4.2020 15:00
Róbert Spanó kjörinn forseti Mannréttindadómstólsins Róbert Spanó var í dag kjörinn forseti Mannréttindadómstóls Evrópu. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til að gegna þessari stöðu. 20.4.2020 14:12
Annað andlát á Bergi Kona á níræðisaldri sem glímdi við Covid-19 sjúkdóminn af völdum kórónuveirunnar lést í gær. Konan bjó á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. 20.4.2020 13:00
Strokupiltarnir þeir sömu og voru stöðvaðir með naglamottu í febrúar Drengirnir þrír sem handteknir voru í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar síðastliðinn fimmtudag eru þeir sömu og lögregla þurfi að beita naglamottu á til að stöðva för þeirra fyrr á árinu. 20.4.2020 11:32
Jarðskjálftinn stærri en í fyrstu var talið Jarðskjálftinn í Bárðarbungu í nótt reyndist vera 4,8 að stærð, en ekki 4,5 eins og í fyrstu var talið. Engin merki um gosóróa eru merkjanleg í grennd við Bárðarbungu. 20.4.2020 10:53