Útlit fyrir lykilstöðu Græningja og ALDE eftir Evrópuþingskosningarnar Líklegt er að Græningjar og ALDE, samtök frjálslyndra stjórnmálaflokka í Evrópu, verði í lykilstöðu eftir að búið verði að telja að öll atkvæði í Evrópuþingskosningunum sem luku í dag, vilji stjórnmálabandalögin sem leitt hafa þingið undanfarin ár halda völdum. 26.5.2019 23:30
Trump og Kim sammála um greindarvísitölu Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu eru sammála um það að Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og einn af forsetaframbjóðendum í forkosningum demókrata, sé með lága greindarvísitölu. 26.5.2019 22:32
Demantshringurinn virki sem segull fyrir Norðurland Setja á aukinn kraft í að markaðssetja Demantshringinn svokallaða á Norðurlandi. Forsenda þess er að Dettifossvegur verði uppbyggður og fær öllum bílum yfir vetrartímann. 26.5.2019 21:00
Tugmilljóna tjón á Kleppsbakka eftir að flutningaskip sigldi á bryggjuna Talið er líklegt að tugmilljóna tjón hafi orðið á bryggjunni við Kleppsbakka þegar danska flutningaskipip Naja Arctica sigldi inn í bryggjuna. 26.5.2019 20:10
Ekki bara röðin sem valdi auknum fjölda dauðsfalla á Everest Ferðamálayfirvöld í Nepal hafa þvertekið fyrir að rekja megi aukinn fjölda dauðsfalla á Everest-fjallinu, hæsta fjalli heims, til aukningu í fjölda þeirra sem fá leyfi til að klífa fjallið. 26.5.2019 18:09
Segja flugferðir með Trump í Air Force One ígildi þess að vera hnepptur í varðhald Fáar flugvélar eru jafn þekktar og Air Force One, sérstök einkaflugvél forseta Bandaríkjanna. Eflaust dreymir mörgum að fá að fara um borð en en sú virðist ekki vera rauninn á meðal starfsmanna Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna. Flugferðir með Trump um borð í Air Force One líkjast meira martröðum ef marka má orð núverandi og fyrrverandi starfsmanna forsetans. 25.5.2019 23:15
Segir hjartað brostið vegna samkomulags á milli Weinsteins og fórnarlamba hans Fyrirsætan Zoe Brock segir að hjartað sitt sé brostið vegna frétta af náðst hafi samkomulag milli Harvey Weinstein, fyrrverandi stjórnarmeðlima fyrirtækis hans og kvennanna sem sakað hafa Weinstein um kynferðislega misnotkun 25.5.2019 22:08
Facebook tekur falsað myndband af Pelosi ekki úr umferð og telur að notendur verði sjálfir að ákveða hverju þeir trúi Kallað hefur verið eftir því að Facebook sýni ábyrgð og taki ekki þátt í því að dreifa fölsuðu myndbandi um einn valdamesta stjórnmálamann Bandaríkjanna. 25.5.2019 20:45
Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. 25.5.2019 18:07
Arnar söng óvæntan dúett með Michael Bublé fyrir framan smekkfulla höll þökk sé móður hans Söngvarinn Arnar Jónsson mun líklega aldrei gleyma kvöldinu í kvöld en þökk sé móður hans söng hann dúett með sjálfum Michael Bublé fyrir framan tuttugu þúsund manns á tónleikum í Glasgow í kvöld. Salurinn ærðist af fögnuði þegar í ljós kom að maðurinn sem var kominn upp á svið með Bublé gat sungið, og rúmlega það. 24.5.2019 00:25
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent