Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Lést eftir fall í hakkavél

Kona á fertugsaldri lést eftir að hún féll í iðnaðarhakkavél er hún var við störf í verksmiðju í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna.

Niðurstaðan sætir furðu að mati Valitors

Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Datacell og Sunshine Press, rekstrarfélagi Wikileaks, sætir furðu að mati Valitors. Líklegt er að fyrirtækið áfrýji niðurstöðu dómsins til Landsréttar.

Segir erlent flugfélag hafa áhuga á helmingi hlutafjár nýja flugfélagsins

Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, sem nú undirbýr stofnun flugfélags segir að mikið vatn muni renna til sjávar áður en að flugvélar hins nýja flugfélags muni hefja sig á loft. Hann er þó bjartsýnn á framhaldið og segir erlent flugfélag hafa haft samband við sig um kaup á helmingi hlutafjár í hinu nýju flugfélagi.

365 miðlar vilja hluthafafund í Skeljungi

356 miðlar hf., félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur, hefur óskað eftir því að boðað verði til hluthafafundar í Skeljungi. Setja á stjórnarkjör á dagskrá.

Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi

Slökkviliðsmenn í Svíþjóð og Noregi berjast nú við skógarelda á nokkrum stöðum í löndunum. Erfiðlega gengur að ráða niðurlögum eldanna sökum hvassviðris og þurrka.

Vaknaði eftir 27 ár í dái

Það þykir kraftaverki líkast að 59 ára gömul kona frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafi vaknað á nýjan leik eftir 27 ár í dái.

Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur

Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu.

Sjá meira