Með skjal í höndunum sem gæti komið Ronaldo illa: „Hún sagði nei og hættu margoft“ Kathryn Mayorga og lögfræðingar hennar búa yfir skjali sem lýsir því hvernig knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo upplifði kvöldið örlagaríka er hann á að hafa nauðgað Mayorga í Las Vegas í júní árið 2009. Hún hefur höfðað einkamál á hendur Ronaldo 1.10.2018 12:00
Vill skoða hvort bærinn geti tekið yfir rekstur Akureyrarflugvallar Það kostar þrjá til fjóra milljarða að gera Akureyrarflugvöll að samkeppnishæfum millilandaflugvelli. Bæjarfulltrúi á Akureyri vill skoða hvort fýsilegt sé að Akureyrabær taki yfir rekstur flugvallarins. 30.9.2018 20:00
Bein útsending: Er nútímastjórnun aðalástæða kulnunar í starfi? Klukkan níu hefst fyrirlesturinn Lífshættuleg stjórnun: Er nútímastjórnun aðalástæða kulnunar í starfi? í Háskólanum í Reykjavík. 28.9.2018 08:30
Snýr West Wing aftur? Ummæli leikarans Bradley Whitford um að hann sé tilbúinn til þess að snúa aftur til þess að leika í nýrri gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu West Wing hafa vakið upp umræðu um að til standi að endurvekja þættina. Allt veltur það hins vegar á höfundi og skapara þáttanna, Aaron Sorkin. 27.9.2018 13:30
Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27.9.2018 13:30
Frítt í Hvalfjarðargöngin frá og með eftirmiðdegi á morgun Innheimtu í Hvalfjarðargöngin verður hætt skömmu eftir hádegi á morgun og göngin verða afhent íslenska ríkinu á sunnudaginn. 27.9.2018 12:57
Útilokar ekki að skýrsla Hannesar gefi tilefni til að ræða við Breta Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, útilokar ekki að íslensk stjórnvöld taki upp þráðinn á nýju við Breta vegna framkomu breskra yfirvalda í garð Íslands í bankahruninu haustið 2008. 27.9.2018 12:08
Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27.9.2018 08:48
„Ég er dauðhrædd“ „Ég er ekki hér í dag vegna þess að ég vill það. Ég er dauðhrædd,“ er meðal þess sem Christine Blasey Ford mun segja er hún les yfirlýsingu fyrir framan dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings á morgun. 26.9.2018 23:15
Ýmislegt til rannsóknar vegna flugs Primera Air sem rann út af Rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa á misheppnaðri lendingu flugvélar Primera Air á Keflavíkurflugvelli í apríl á síðasta ári beinist að veðri, framkvæmdum á flugvellinum, undirbúningi flugs, lendingarskilyrðum og framkvæmd lendingarinnar. 26.9.2018 22:04