Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Leiðin úr hellinum ígildi þess að klífa Everest-fjall án leiðbeininga

Kafari sem vinnur að björgunaraðgerðum við hellakerfið í Taílandi þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra sitja fastir segir að leiðin sem kafarar hafa farið fram og til baka að strákunum í hellinum sé ígildi þess að klífa Everest-fjall án þess að hafa leiðbeiningar eða leiðsögumenn til hjálpar.

Fótboltastrákunum ekki bjargað í kvöld

Ekki verður reynt að bjarga fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra úr hellinum í Tælandi í kvöld. Þeir eru ekki reiðubúnir til þess að kafa þá vegalengd sem þarf til þess að ná þeim úr hellinum.

Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi

Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu.

Sjá meira