Fær 16 milljónir í bætur vegna rangrar meðferðar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni sextán milljónir króna vegna mistaka við sjúkdómsgreiningu þegar maðurinn leitaði til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 2.7.2018 10:14
Stefnir forstjóra Hvals fyrir Félagsdóm Verkalýðsfélag Akraness undirbýr nú stefnu á hendur Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf. fyrir að meina starfsmönnum Hvals að vera meðlimir í verkalýðsfélaginu. 29.6.2018 15:44
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29.6.2018 15:13
Sápuóperustjarna óvænt hetja andstæðinga Brexit eftir þrumuræðu í beinni Dyer hélt mikla skammarræðu yfir David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands í beinni útsendingu á ITV-sjónvarpstöðinni í Bretlandi í gær. 29.6.2018 14:30
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29.6.2018 13:23
Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. 29.6.2018 11:45
Backstreet Boys negldi óvenjulega útgáfu af helsta slagaranum með Fallon og félögum Þáttastjórnandinn Jimmy Fallon á það til að leika sér með gestum sínum í Tonight Show. 29.6.2018 10:00
Slökktu í alelda bíl á Bústaðavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun vegna bíls sem var alelda á frárein Bústaðavegar yfir á Kringlumýrarbraut. 29.6.2018 09:37
Jon Stewart sneri óvænt aftur og lét Trump heyra það Þáttastjórnandinn fyrrverandi John Stewart sneri óvænt aftur í sjónvarp í gær þegar hann mætti í spjallþátt Stephen Colbert 29.6.2018 09:00
Ekki hægt að gefa tæmandi svar við hverjar séu óskráðar reglur og hefðir Alþingis Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, telur ógerlegt að gefa tæmandi svar við fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar um hvaða óskráðu reglur og hefðir gildi um störf þingmanna. 28.6.2018 16:29