Flugvél Icelandair rann út af á Keflavíkurflugvelli Flugvél Icelandair á leið frá Seattle rann út af akbraut við Keflavíkurflugvöll skömmu eftir lendingu hér á landi í morgun. 10.3.2018 09:50
Ölvaður maður tók kettling í gíslingu Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrinótt kvödd að húsnæði í Keflavík þar sem ölvaður karlmaður hafði tekið kettling ófrjálsri hendi 10.3.2018 09:21
Myrti þrjá og drap sjálfan sig Karlmaður myrti þrjá starfsmenn á heimili fyrir uppgjafahermenn í Kaliforníu í Bandaríkjunum í nótt. 10.3.2018 08:47
Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9.3.2018 16:23
Kyrrsetningarbeiðni á eignum Valitor hafnað Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað kyrrsetningarkröfu Datacell og Sunshine Press Productions á eignum Valitor. 9.3.2018 11:59
„Andlit“ Hafnarfjarðar verði fimm mínútna hverfið Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði vinna nú að því vesturhluti Hrauna í Hafnarfirði verði að svokölluðu "fimm mínútna hverfi“. 9.3.2018 11:30
Parið sem lést var frá Hollandi Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. 9.3.2018 10:25
Aftur vandræði með samræmdu prófin: „Þarf ekki bara að endurræsa Menntamálastofnun?“ Svo virðist sem að aftur hafi komið upp vandræði með framkvæmd samræmdra prófa í níunda bekk. Þriðja og síðasta prófið átti að hefjast klukkan níu en prófakerfið virkar ekki sem skyldi. 9.3.2018 09:24
Hagar drógu samrunatilkynningu til baka á síðustu stundu Ekki er búið að hætta við samrunann þar sem Hagar ætla að senda inn nýja samrunatilkynningu. 8.3.2018 16:41
Í beinni: Réttarhöldin yfir Peter Madsen Réttarhöldin yfir danska uppfinningamanninum Peter Madsen hófust í dag. 8.3.2018 09:35