Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Stöðuvatn við Stórhöfða

Tveir vöruflutningabílar eru fastir í miklum vatnselg í iðnaðarhverfinu í Stórhöfða eftir að niðurföll stífluðust í óveðrinu sem gengið hefur yfir í morgun.

Tómas aftur til WOW

Tómas Ingason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air.

Grímseyingar fengu svefnfrið í nótt

Jarðskjálftahrinan við Grímsey virðist ekki hafa truflað nætursvefn eyjaskeggja í nótt. Dregið hefur úr jarðskjálfavirkni sé miðað við gærdaginn þegar mikil virkni var á svæðinu.

Sjá meira