„Lokapunkturinn á löngu ferli sem kemur ekki beint á óvart“ Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar í endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálinu segir að kröfur saksóknara um að sakborningar í málinu verði sýknaður af öllu leyti komi ekki á óvart. 21.2.2018 16:10
Komst við illan leik úr bíl sem fór í höfnina á Fáskrúðsfirði Karlmaður komst við illan leik úr bíl sem fór í höfnin á Fáskrúðsfirði í morgun. Var hann fluttur til aðhlynningar á Fjórðungssjúkrahúsið á Neskaupsstað. 21.2.2018 13:17
Stöðuvatn við Stórhöfða Tveir vöruflutningabílar eru fastir í miklum vatnselg í iðnaðarhverfinu í Stórhöfða eftir að niðurföll stífluðust í óveðrinu sem gengið hefur yfir í morgun. 21.2.2018 11:31
Faðir drengsins í ferðatöskunni sleppur með sekt Faðir átta ára gamals drengs sem smyglað var til Spánar frá Marokkó í ferðatösku þarf ekki að fara í fangelsi vegna málsins. 21.2.2018 10:56
Tómas aftur til WOW Tómas Ingason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air. 20.2.2018 16:12
WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið 20.2.2018 14:39
Segir Björn Inga hafa boðist til að greiða milljóna skuld með steikum Árni Harðarson, forvarsmaður Dalsins ehf. segir að Björn Ingi Hrafnsson hafi hótað Árna og öðrum eigendum Dalsins. Markmiðið hafi verið að koma sér framhjá skoðum opinberra aðila á bókhaldi og fjárreiðum Pressunar og tengdra miðla. 20.2.2018 13:27
Akilov segir að ferðamenn í Stokkhólmi hafi verið skotmarkið Rakhmat Akilov, maðurinn sem ákærður er fyrir hryðjuverk með því að hafa ekið á gangandi vegfarendur í Stokkhólmi á síðasta ári, var vitni fyrir rétti í dómsmálinu gegn honum í dag. 20.2.2018 13:04
Grímseyingar fengu svefnfrið í nótt Jarðskjálftahrinan við Grímsey virðist ekki hafa truflað nætursvefn eyjaskeggja í nótt. Dregið hefur úr jarðskjálfavirkni sé miðað við gærdaginn þegar mikil virkni var á svæðinu. 20.2.2018 10:36
Forstjóri Uber reiknar með fljúgandi leigubílum á næstu árum Forstjóri Uber reiknar með að leigubílafyrirtækið muni nýta sér fljúgandi bíla til þess að þjónusta viðskiptavini á næstu fimm til tíu árum 20.2.2018 09:38