Farage undir rannsókn FBI vegna tengsla Trump við Rússland Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 1.6.2017 14:18
Gera úttekt á stöðu fyrirtækja í sjávarútvegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra og Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. 1.6.2017 12:46
Segir enskunotkun Íslendinga snuða ferðamenn Tíð enskunotkun Íslendinga og íslenskra fyrirtækja snuðar ferðamenn sem hingað sækja um hluta af þeirri upplifun sem væntingar stóðu til að mati lektors við Háskólann á Akureyri. 1.6.2017 11:30
Þriðjungur kjósenda styður ríkisstjórnina Þriðjungur kjósenda styður ríkisstjórnina samkvæmt nýrri könnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi íslenskra flokka. 1.6.2017 10:08
Segir Bjarna og félaga ekki hafa ætlað sér að gera grín að Trump Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og norrænir kollegar hans ætluðu sér ekki að gera grín að Donald Trump, forseta Bandaríkjanna með því að herma eftir frægri mynd af Trump og öðrum þjóðarleiðtogum. 31.5.2017 15:17
Nasa sendir geimfar til sólarinnar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. 31.5.2017 14:26
Von á stormi á morgun Veðurstofa íslands varar við því að búist er við stormi syðst á landinu og á miðhálendinu á morgun. Gera má ráð fyrir að því að aðstæður verði varasamar fyrir ökutæki og vagna sem taka á sig mikinn vind. 31.5.2017 13:36
Ísland fyrirferðarmikið í auglýsingum fyrir nýjan síma frá skapara Android Ísland er í aðalhlutverki í kynningarefni fyrir glænýjan síma sem Andy Rubin, maðurinn sem skapaði Android-stýrikerfið, hefur gefið út. Síminn er settur til höfuðs símum frá Apple sem og öðrum símum sem notast við Android-stýrikerfið. 31.5.2017 12:58
Lendir á mæðrum að brúa bilið frá fæðingarorlofi til dagvistunar Ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi hér á landi. Ísland sker sig frá öðrum Norðurlöndum þar sem lög segja til um við hvaða aldur börnum skuli boðið upp á dagvistun. 31.5.2017 09:00
Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið og var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. 30.5.2017 14:30