Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Farage undir rannsókn FBI vegna tengsla Trump við Rússland

Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI.

Gera úttekt á stöðu fyrirtækja í sjávarútvegi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra og Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi.

Segir enskunotkun Íslendinga snuða ferðamenn

Tíð enskunotkun Íslendinga og íslenskra fyrirtækja snuðar ferðamenn sem hingað sækja um hluta af þeirri upplifun sem væntingar stóðu til að mati lektors við Háskólann á Akureyri.

Nasa sendir geimfar til sólarinnar

Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar.

Von á stormi á morgun

Veðurstofa íslands varar við því að búist er við stormi syðst á landinu og á miðhálendinu á morgun. Gera má ráð fyrir að því að aðstæður verði varasamar fyrir ökutæki og vagna sem taka á sig mikinn vind.

Sjá meira