Ætla að loka hringveginum í Berufirði til að mótmæla frestun framkvæmda: "Það er bara komið nóg af þessu kjaftæði“ 3.3.2017 16:57
Brúnegg gjaldþrota: „Nú er mál að linni“ Eigendur Brúneggja ehf. hafa óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. 3.3.2017 11:04
Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3.3.2017 10:31
Sigur Eiríks Inga yfir TM staðfestur Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem öðlaðist landsfrægð þegar hann lifði af sjóslys undan ströndum Noregs í janúar 2012, hafði betur í skaðabótamáli við tryggingafélagið TM fyrir Hæstarétti. 2.3.2017 16:06
Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. 2.3.2017 15:18
Júlía enn ekki fengið skýringar og hætt við að fara til Bandaríkjanna Júlía Hermannsdóttir er hætt við ferð sína til Bandaríkjanna eftir að vegabréfsáritun hennar var skyndilega numinn úr gildi án útskýringa þegar hún ætlaði að fara þangað í tónleikaferðalag með hljómsveit sinni. 2.3.2017 14:00
NRK prófar krossapróf til þess að halda "virkum í athugasemdum“ við efnið Lesendur þurfa að standast þriggja spurninga krossapróf til þess að tryggja að þeir hafi lesið viðkomandi grein áður en hægt er að skrifa athugasemd. 2.3.2017 10:45
Málverk Karólínu komin í leitirnar Málverk Karólínu Lárusdóttur sem stolið var fyrir skemmstu eru komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit í kjallaraíbúð í Reykjavík í kvöld. 23.2.2017 23:03
Baltasar langt kominn með Kötlu-þættina og lítur á óróann í eldstöðinni sem "teaser“ Baltasar Kormákur og Páll Einarsson ræddu um væntanlega Kötlu þætti þess fyrrnefnda og mögulegt hlutverk Páls í þáttunum. 23.2.2017 21:15
Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17.2.2017 13:15