Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Sigur Eiríks Inga yfir TM staðfestur

Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem öðlaðist landsfrægð þegar hann lifði af sjóslys undan ströndum Noregs í janúar 2012, hafði betur í skaðabótamáli við tryggingafélagið TM fyrir Hæstarétti.

Málverk Karólínu komin í leitirnar

Málverk Karólínu Lárusdóttur sem stolið var fyrir skemmstu eru komin í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði húsleit í kjallaraíbúð í Reykjavík í kvöld.

Sjá meira