Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4.4.2016 12:13
Íslendingur særðist í árásinni í Istanbúl Íslendingur særðist í sjálfsvígssprenginguni við verslunargötu í Istanbúl í Tyrklandi í morgun þar sem fimm manns fórust. 19.3.2016 13:49
Skiptar skoðanir á þjórfé innan ferðamannabransans Forsvarsmenn fagfélaga í geiranum segja sjálfsagt að gefa þjórfé séu ferðamenn ánægðir með vel unnin störf en Friðrik Pálsson, hótelstjóri Hótel Rangár, er alfarið á móti þjórfé. 26.2.2016 14:30
Einn alvarlega slasaður eftir bílslys á Suðurlandsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Suðurlandsvegi á fimmta tímanum í dag. Einn er alvarlega slasaður en búið er að opna fyrir umferð á nýjan leik. 13.12.2015 17:03
Búið að krota „Fasistar“ á Útlendingastofnun Ákvörðun stofnunarinnar um að senda 27 einstaklinga sem sótt höfðu um dvalarleyfi, frá landi í nótt og í morgun hefur mætt mikilli gagnrýni og umtalsverði reiði. 10.12.2015 23:22
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8.9.2015 13:01