Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tryggvi með flest frá­köst í Evrópusigri

Tryggvi Snær Hlinason tók flest fráköst á vellinum með liði sínu Bilbao sem vann öruggan 86-64 sigur á Peristeri frá Grikklandi í Evrópubikar karla í körfubolta í kvöld.

Davíð Smári tekur við Njarð­vík

Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust.

Jeffs tekur við Breiðabliki

Englendingurinn Ian Jeffs er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins.

Her­mann tekinn við Val

Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning.

„Fannst þetta verða svartara og svartara“

Arnór Snær Óskarsson er óvænt snúinn heim úr atvinnumennsku og spilar með Val í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Hann flýr svartnætti í Noregi en hyggst þó ekki stoppa of stutt við hér heima.

Sjá meira