Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stór­kost­legur sigur strákanna á Ítalíu

Ísland vann frækinn 81-76 útisigur á Ítalíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2027 og lék því eftir afrek síðasta árs þegar strákarnir unnu sömuleiðis sigur í landinu. Elvar Már Friðriksson gerði útslagið á skrautlegum og spennandi lokakafla.

„Ég er mikill unnandi Loga“

„Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli.

Skrýtið að koma heim og mæta Blikum

„Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld.

Búast við metáhorfi

Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag.

Sturluð upp­lifun og skjálftinn farinn

„Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM.

Nýtti pirringin á réttan hátt

Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt.

Margt já­kvætt en þýska stálið refsaði

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti heimakonum í Þýskalandi, 25-32, í setningarleik HM fyrir framan troðfulla höll í Stuttgart.

Atli kveður KR og flytur norður

Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið KR eftir tólf leiktíðir hjá félaginu. Allar líkur eru á því að hann semji við uppeldisfélag sitt, Þór á Akureyri.

Sjá meira