Slökkvilið Rúta brann í Kömbunum Eldur kviknaði í rútu sem var á leið niður Kambana skömmu eftir klukkan níu í kvöld. Töluverður reykur leggur frá rútunni sem er frá fyrirtækinu SBA Norðurleið. Innlent 9.8.2023 21:46 Mikið viðbragð eftir að kviknaði í potti Slökkviliðið á Höfuðborgarsvæðinu hafði töluverðan viðbúnað þegar kviknaði í potti á helluborði í fjölbýlishúsi í Garðabæ skömmu fyrir klukkan þrjú í dag. Innlent 8.8.2023 15:52 Vita enn ekki hvað orsakaði leka í Sporthúsinu Mikill leki varð í Sporthúsinu í Kópavogi í dag. Ákveðið var að taka lögn í sundur fyrir ofan húsið þegar ekkert gekk að finna orsökina. Enn er verið að þurrka í stöðinni en viðgerð á lögninni fer fram eftir verslunarmannahelgina. Innlent 4.8.2023 19:00 Skrúfa fyrir vatnið í hverfinu vegna leka Skrúfa þurfti fyrir vatn í nágrenni við Sporthúsið í Kópavogi í dag vegna leka. Slökkvilið var kallað út klukkan hálf tólf vegna lekans og er enn að störfum. Innlent 4.8.2023 14:19 „Sykurpúðavarðeldur“ nálægt því að verða að gróðureldi Litlu mátti muna að vænn gróðureldur hefði kviknað út frá litlum „sykurpúðavarðeldi“ í Vestmannaeyjum í gær. Innlent 1.8.2023 13:02 Náði að koma sér út á svalir þegar eldur kviknaði út frá rafhlaupahjóli Eldur kviknaði í íbúð á 3. hæð við Hringbraut í Reykjavík í nótt og er talið að hann hafi kviknað út frá rafhlaupahjóli sem var í hleðslu innandyra. Íbúi komst út á svalir en nágranni sem kom til aðstoðar var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og skoðunar. Innlent 1.8.2023 06:21 Bílvelta á Gullinbrú Bíll valt á Gullinbrú skömmu fyrir klukkan 14 í dag. Einn hefur verið fluttur á bráðamóttöku. Innlent 31.7.2023 13:58 Eldur kviknaði hjá Geymslusvæðinu Eldur kviknaði í rusli utandyra í Hafnarfirði í gærkvöldi. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en svartan reyk lagði yfir hluta bæjarins. Innlent 31.7.2023 06:49 Sinubruni við Móskarðshnjúka Eldur kviknaði í sinu við rætur Móskarðshnjúka á fjórða tímanum í dag. Slökkvilið er á svæðinu og segir varðstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu að um mjög rólegan bruna sé að ræða. Innlent 29.7.2023 16:16 Neitar að játa sig sigraðan gagnvart gróðureldunum Þrjátíu slökkviliðsmenn hafa barist í dag á gosstöðvunum, með meiri tækjabúnaði en áður, við að koma í veg fyrir að gróðureldar breiðist út á Reykjanesskaga. Á sama tíma undirbúa Almannavarnir aðgerðir til bjargar innviðum. Þá hyggst lögregla vísa fólki burt af útsýnisstaðnum á Litla-Hrúti vegna þess að Veðurstofan skilgreinir hann sem hættusvæði. Innlent 26.7.2023 23:23 Bílar og mikið magn timburs juku brunaálag í eldsvoðanum Mikill eldsvoði varð í geymsluhúsnæði á horni Víkurbrautar og Hrannargötu í Reykjanesbæ í dag. Jón Guðlaugsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja, segir að bílar, hjólhýsi og mikið magn timburs hafi aukið brunaálag í elsvoðanum. Innlent 26.7.2023 20:24 Stórbruni í atvinnuhúsnæði í Reykjanesbæ Eldsvoði kom upp í atvinnuhúsnæði á horninu á Víkurbraut og Hrannargötu í Reykjanesbæ laust eftir hádegi í dag. Tjónið er mikið, bæði á húsinu sjálfu og munum sem eru þar inni. Innlent 26.7.2023 12:45 Árekstur á Hafnarfjarðarvegi olli töfum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á sautjánda tímanum í dag vegna olíuleka á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg í Kópavogi. Töluverðar tafir urðu á umferð til vesturs. Innlent 25.7.2023 17:21 Eldurinn kviknaði sennilega út frá rafhlöðu Forstjóri Endurvinnslustöðvarinnar Terra segir búnað og tæki hafa sloppið vel úr eldsvoða sem kviknaði í skemmu stöðvarinnar í nótt. Hann segir líklegast að eldurinn hafi kviknað af sjálfu sér út frá rafhlöðu í ruslinu. Innlent 25.7.2023 16:29 Erfitt að glíma við elda þegar óþekkt eiturefni gætu verið í spilinu Talsverðar skemmdir urðu á móttökustöð Terra á Völlunum í Hafnarfirði vegna elds sem kviknaði þar í nótt. Varðstjóri segir varasamt að glíma við eld þar sem finna má óþekkt eiturefni. Heppni sé að engin hættuleg efni hafi verið að finna í húsinu. Innlent 25.7.2023 12:16 „Stefnan er að ráðast á þetta af miklum krafti“ Slökkviliðsstjóri í Grindavík segir að ráðist verði í slökkvistörf á Reykjanesi af fullum þunga á morgun. Lögregla telur ekki forsvaranlegt að halda gönguleiðum að gossvæðinu opnum allan sólarhringinn. Innlent 25.7.2023 11:46 Eldur kviknaði í móttökustöð Terra í nótt Eldur kviknaði í móttökustöð Terra á Völlunum í Hafnarfirði í nótt og var allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kallað út. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins og að koma í veg fyrir að hann breiddist til samtengdra bygginga. Innlent 25.7.2023 06:48 Veðurguðirnir aldrei með slökkviliðsmönnum í liði Slökkviliðsstjórinn í Grindavík segir að mögulega þurfi að grípa til róttækari aðgerða svo hindra megi frekari gróðurelda í kringum eldstöðina við Litla Hrút. Veðurguðirnir séu ekki með slökkviliðinu í liði, hvernig sem viðri. Innlent 24.7.2023 19:02 Fluttur á bráðamóttöku eftir árekstur í Sundahöfn Ökumaður mótorhjóls var fluttur á bráðamóttöku Landspítala á ellefta tímanum í morgun eftir árekstur við sendiferðabíl. Innlent 24.7.2023 11:15 Tveir á slysadeild eftir bílveltu á Grensásvegi Tveir voru fluttir á slysadeild á níunda tímanum í kvöld vegna áreksturs sem olli bílveltu á gatnamótum Grensásvegar, Sogavegar og Miklubrautar í Reykjavík. Innlent 23.7.2023 21:28 Langir dagar hjá slökkviliðinu: Hraunið nái til Suðurstrandarvegar upp úr miðjum ágúst Niðurstöður HEC-RAS hermunar Verkís á rennsli hraunsins í gosinu við Litla-Hrút sýnir að hraunrennsli muni ná til Suðurstrandarvegar upp úr miðjum ágúst. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands. Slökkviliðsmenn hafa undanfarna daga beitt tveimur aðferðum við að slökkva í gróðureldum á svæðinu og mæðir mikið á slökkviliðsfólki. Innlent 18.7.2023 19:31 Eldur kviknaði í skúr í Stekkjarbakka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í nótt vegna gamals skúrs sem varð alelda í Stekkjarbakka í Breiðholtinu. Mikill eldsmatur var í skúrnum og tók því rúma þrjá tíma að ráða niðurlögum eldsins. Engan sakaði vegna brunans. Innlent 16.7.2023 07:45 Sumarbústaðaeigendur unnu þrekvirki við að slökkva gróðureld í Svínadal Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur ráðið niðurlögum gróðurelds sem kviknaði við sumarbústað í Svarfhólsskógi í Svínadal í Hvalfirði. Að sögn slökkviliðsmanns unnu sumarbústaðaeigendur þrekvirki við að slökkva eldinn. Innlent 15.7.2023 14:00 „Þetta er mjög erfitt en okkur gengur vel“ Slökkviliðsmenn börðust við gróðurelda á gossvæðinu á Reykjanesi í allan dag meðal annars með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Björgunarsveitina í Grindavik um tíu milljónir króna og verið er að athuga gerð á nýju bílastæði sem myndi stytta göngu að gosstöðvunum verulega. Innlent 14.7.2023 21:28 Tvö tonn af vatni í senn Slökkvistarf Landhelgisgæslunnar við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga hefur gengið vel að sögn stýrimanns. Notast er við skjólur sem rúma um tvö tonn af vatni. Innlent 14.7.2023 12:01 Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. Innlent 13.7.2023 20:42 Öryggi og velferð í Uppsveitum Sem íbúi í Uppsveitum Árnessýslu er ég mjög hugsi þessa dagana varðandi öryggi og velferð okkar hér í því samfélagi sem við búum og störfum í. Skoðun 12.7.2023 15:31 Brunakerfi í gang í Mjódd Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna brunakerfis sem fór í gang í verslunarmiðstöðinni Mjódd í Breiðholti. Hún var rýmd á meðan aðgerðir slökkviliðs stóðu yfir. Innlent 11.7.2023 11:53 Ekið á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu Slys varð þegar ekið var á gangandi vegfaranda á mótum Hverfisgötu og Klapparstígs í miðborg Reykjavíkur í morgun. Innlent 10.7.2023 09:05 Bifhjólaslys á Suðurlandsbraut Bifhjólaslys varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, ekki langt frá Grensásvegi, á öðrum tímanum í dag. Innlent 3.7.2023 14:09 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 55 ›
Rúta brann í Kömbunum Eldur kviknaði í rútu sem var á leið niður Kambana skömmu eftir klukkan níu í kvöld. Töluverður reykur leggur frá rútunni sem er frá fyrirtækinu SBA Norðurleið. Innlent 9.8.2023 21:46
Mikið viðbragð eftir að kviknaði í potti Slökkviliðið á Höfuðborgarsvæðinu hafði töluverðan viðbúnað þegar kviknaði í potti á helluborði í fjölbýlishúsi í Garðabæ skömmu fyrir klukkan þrjú í dag. Innlent 8.8.2023 15:52
Vita enn ekki hvað orsakaði leka í Sporthúsinu Mikill leki varð í Sporthúsinu í Kópavogi í dag. Ákveðið var að taka lögn í sundur fyrir ofan húsið þegar ekkert gekk að finna orsökina. Enn er verið að þurrka í stöðinni en viðgerð á lögninni fer fram eftir verslunarmannahelgina. Innlent 4.8.2023 19:00
Skrúfa fyrir vatnið í hverfinu vegna leka Skrúfa þurfti fyrir vatn í nágrenni við Sporthúsið í Kópavogi í dag vegna leka. Slökkvilið var kallað út klukkan hálf tólf vegna lekans og er enn að störfum. Innlent 4.8.2023 14:19
„Sykurpúðavarðeldur“ nálægt því að verða að gróðureldi Litlu mátti muna að vænn gróðureldur hefði kviknað út frá litlum „sykurpúðavarðeldi“ í Vestmannaeyjum í gær. Innlent 1.8.2023 13:02
Náði að koma sér út á svalir þegar eldur kviknaði út frá rafhlaupahjóli Eldur kviknaði í íbúð á 3. hæð við Hringbraut í Reykjavík í nótt og er talið að hann hafi kviknað út frá rafhlaupahjóli sem var í hleðslu innandyra. Íbúi komst út á svalir en nágranni sem kom til aðstoðar var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og skoðunar. Innlent 1.8.2023 06:21
Bílvelta á Gullinbrú Bíll valt á Gullinbrú skömmu fyrir klukkan 14 í dag. Einn hefur verið fluttur á bráðamóttöku. Innlent 31.7.2023 13:58
Eldur kviknaði hjá Geymslusvæðinu Eldur kviknaði í rusli utandyra í Hafnarfirði í gærkvöldi. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en svartan reyk lagði yfir hluta bæjarins. Innlent 31.7.2023 06:49
Sinubruni við Móskarðshnjúka Eldur kviknaði í sinu við rætur Móskarðshnjúka á fjórða tímanum í dag. Slökkvilið er á svæðinu og segir varðstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu að um mjög rólegan bruna sé að ræða. Innlent 29.7.2023 16:16
Neitar að játa sig sigraðan gagnvart gróðureldunum Þrjátíu slökkviliðsmenn hafa barist í dag á gosstöðvunum, með meiri tækjabúnaði en áður, við að koma í veg fyrir að gróðureldar breiðist út á Reykjanesskaga. Á sama tíma undirbúa Almannavarnir aðgerðir til bjargar innviðum. Þá hyggst lögregla vísa fólki burt af útsýnisstaðnum á Litla-Hrúti vegna þess að Veðurstofan skilgreinir hann sem hættusvæði. Innlent 26.7.2023 23:23
Bílar og mikið magn timburs juku brunaálag í eldsvoðanum Mikill eldsvoði varð í geymsluhúsnæði á horni Víkurbrautar og Hrannargötu í Reykjanesbæ í dag. Jón Guðlaugsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja, segir að bílar, hjólhýsi og mikið magn timburs hafi aukið brunaálag í elsvoðanum. Innlent 26.7.2023 20:24
Stórbruni í atvinnuhúsnæði í Reykjanesbæ Eldsvoði kom upp í atvinnuhúsnæði á horninu á Víkurbraut og Hrannargötu í Reykjanesbæ laust eftir hádegi í dag. Tjónið er mikið, bæði á húsinu sjálfu og munum sem eru þar inni. Innlent 26.7.2023 12:45
Árekstur á Hafnarfjarðarvegi olli töfum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á sautjánda tímanum í dag vegna olíuleka á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg í Kópavogi. Töluverðar tafir urðu á umferð til vesturs. Innlent 25.7.2023 17:21
Eldurinn kviknaði sennilega út frá rafhlöðu Forstjóri Endurvinnslustöðvarinnar Terra segir búnað og tæki hafa sloppið vel úr eldsvoða sem kviknaði í skemmu stöðvarinnar í nótt. Hann segir líklegast að eldurinn hafi kviknað af sjálfu sér út frá rafhlöðu í ruslinu. Innlent 25.7.2023 16:29
Erfitt að glíma við elda þegar óþekkt eiturefni gætu verið í spilinu Talsverðar skemmdir urðu á móttökustöð Terra á Völlunum í Hafnarfirði vegna elds sem kviknaði þar í nótt. Varðstjóri segir varasamt að glíma við eld þar sem finna má óþekkt eiturefni. Heppni sé að engin hættuleg efni hafi verið að finna í húsinu. Innlent 25.7.2023 12:16
„Stefnan er að ráðast á þetta af miklum krafti“ Slökkviliðsstjóri í Grindavík segir að ráðist verði í slökkvistörf á Reykjanesi af fullum þunga á morgun. Lögregla telur ekki forsvaranlegt að halda gönguleiðum að gossvæðinu opnum allan sólarhringinn. Innlent 25.7.2023 11:46
Eldur kviknaði í móttökustöð Terra í nótt Eldur kviknaði í móttökustöð Terra á Völlunum í Hafnarfirði í nótt og var allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kallað út. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins og að koma í veg fyrir að hann breiddist til samtengdra bygginga. Innlent 25.7.2023 06:48
Veðurguðirnir aldrei með slökkviliðsmönnum í liði Slökkviliðsstjórinn í Grindavík segir að mögulega þurfi að grípa til róttækari aðgerða svo hindra megi frekari gróðurelda í kringum eldstöðina við Litla Hrút. Veðurguðirnir séu ekki með slökkviliðinu í liði, hvernig sem viðri. Innlent 24.7.2023 19:02
Fluttur á bráðamóttöku eftir árekstur í Sundahöfn Ökumaður mótorhjóls var fluttur á bráðamóttöku Landspítala á ellefta tímanum í morgun eftir árekstur við sendiferðabíl. Innlent 24.7.2023 11:15
Tveir á slysadeild eftir bílveltu á Grensásvegi Tveir voru fluttir á slysadeild á níunda tímanum í kvöld vegna áreksturs sem olli bílveltu á gatnamótum Grensásvegar, Sogavegar og Miklubrautar í Reykjavík. Innlent 23.7.2023 21:28
Langir dagar hjá slökkviliðinu: Hraunið nái til Suðurstrandarvegar upp úr miðjum ágúst Niðurstöður HEC-RAS hermunar Verkís á rennsli hraunsins í gosinu við Litla-Hrút sýnir að hraunrennsli muni ná til Suðurstrandarvegar upp úr miðjum ágúst. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands. Slökkviliðsmenn hafa undanfarna daga beitt tveimur aðferðum við að slökkva í gróðureldum á svæðinu og mæðir mikið á slökkviliðsfólki. Innlent 18.7.2023 19:31
Eldur kviknaði í skúr í Stekkjarbakka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í nótt vegna gamals skúrs sem varð alelda í Stekkjarbakka í Breiðholtinu. Mikill eldsmatur var í skúrnum og tók því rúma þrjá tíma að ráða niðurlögum eldsins. Engan sakaði vegna brunans. Innlent 16.7.2023 07:45
Sumarbústaðaeigendur unnu þrekvirki við að slökkva gróðureld í Svínadal Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur ráðið niðurlögum gróðurelds sem kviknaði við sumarbústað í Svarfhólsskógi í Svínadal í Hvalfirði. Að sögn slökkviliðsmanns unnu sumarbústaðaeigendur þrekvirki við að slökkva eldinn. Innlent 15.7.2023 14:00
„Þetta er mjög erfitt en okkur gengur vel“ Slökkviliðsmenn börðust við gróðurelda á gossvæðinu á Reykjanesi í allan dag meðal annars með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Björgunarsveitina í Grindavik um tíu milljónir króna og verið er að athuga gerð á nýju bílastæði sem myndi stytta göngu að gosstöðvunum verulega. Innlent 14.7.2023 21:28
Tvö tonn af vatni í senn Slökkvistarf Landhelgisgæslunnar við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga hefur gengið vel að sögn stýrimanns. Notast er við skjólur sem rúma um tvö tonn af vatni. Innlent 14.7.2023 12:01
Hálft Reykjanesið geti farið undir eld Slökkviliðsbíla má nú sjá við gosstöðvarnar þar sem reynt er að halda aftur af útbreiðslu gróðurelda sem loga vegna glóandi hrauns. Slökkviliðsstjóri segir að ef ekkert verði að gert sé hætta á því að þeir nái gríðarlegri dreifingu á svæðinu. Lokað var fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í dag. Innlent 13.7.2023 20:42
Öryggi og velferð í Uppsveitum Sem íbúi í Uppsveitum Árnessýslu er ég mjög hugsi þessa dagana varðandi öryggi og velferð okkar hér í því samfélagi sem við búum og störfum í. Skoðun 12.7.2023 15:31
Brunakerfi í gang í Mjódd Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna brunakerfis sem fór í gang í verslunarmiðstöðinni Mjódd í Breiðholti. Hún var rýmd á meðan aðgerðir slökkviliðs stóðu yfir. Innlent 11.7.2023 11:53
Ekið á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu Slys varð þegar ekið var á gangandi vegfaranda á mótum Hverfisgötu og Klapparstígs í miðborg Reykjavíkur í morgun. Innlent 10.7.2023 09:05
Bifhjólaslys á Suðurlandsbraut Bifhjólaslys varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, ekki langt frá Grensásvegi, á öðrum tímanum í dag. Innlent 3.7.2023 14:09