Ljósleiðaradeildin

Dusty vann stórsigur á Fylki
Það voru Dusty og Fylkir sem hleyptu 18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Dusty fór létt með að leggja Fylki, 16–3.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur komið níu fingrum á titilinn
Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting þar á. Líkt og áður eru tvær viðureignir í beinni útsendingu.

17. umferð CS:GO lokið: Vallea komið í annað sæti
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Kórdrengjum. Vallea, Ármann og XY unnu einnig sína leiki.

Dusty-vélin sveik ekki gegn Kórdrengjum
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með viðureign Dusty og Kórdrengja. Dusty hafði betur 16–9.

Annar sigur XY í röð
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram á föstudagskvöldið þegar XY mætti Fylki. XY vann 16–8.

Ljósleiðaradeildin: Vallea klárar söguna og Tommi Nostradamus
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hélt sínu striki síðastliðinn þriðjudag með tveimur viðureignum.

Þórsarar féllu niður um sæti eftir tap gegn Ármanni
Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Þórs og Ármanns sem lauk með 16–11 sigri Ármanns.

Frábær endurkoma dugði Sögu ekki gegn Vallea
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gærkvöldi á sigri viðureign Sögu og Vallea. Þar hafði Vallea betur 16–13.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Vallea reyna að halda í við toppliðið
Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting á því.

16. umferð CS:GO lokið: Toppliðin enn á toppnum
16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Ármanni. Dusty, Þór og XY unnu einnig sína leiki.

Vallea valtaði yfir Ármann eftir erfiða byrjun
Lokaleikur 16. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Vallea. Þar hafði Vallea hafði betur 16–8 í hröðum leik.

Saga stóð uppi í hárinu á Dusty
16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram þegar topplið Dusty mætti Sögu. Dusty hafði betur 16–14 í stormasömum leik.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum
Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá.

XY hafði betur í framlengingu
Síðari leikur kvöldins í 16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO var á milli Kórdrengja og XY. Þar hafði XY betur 19–16 í æsispennandi leik.

Þórsarar halda draumnum á lífi
16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst á slag Þórs og Fylkis. Þór hafði betur 16–8.

15. umferð CS:GO lokið: Dusty og Þór töpuðu
15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Þór. Dusty tapaði óvænt gegn Ármanni.

Vallea veikti sigurdraum Þórs
15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með leik Þórs og Vallea. Þar hafði Vallea betur, 16–13 til að styrkja stöðu sína í toppbaráttunni.

Ljósleiðaradeildin: Íslandsmet í framlengingum og Nuke er staðurinn
Vísir mun það sem eftir er af tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO birta myndbrot úr því sem er að gerast í deildinni hverju sinni.

Saga lagði XY með snjöllu kortavali
15. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Saga og XY mættust. Saga hafði betur 16–10.

Dusty missti frá sér unninn leik
Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Dusty. Mörgum að óvörum hafði Ármann betur 16–13.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð
Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld.

14. umferð CS:GO lokið: Tveggja tíma viðureign XY og Ármanns setti met
14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Dusty á Vallea. XY og Ármann settu svo Íslandsmet með leik sem var 66 lotur.

Dusty snöggir að ná sér á strik
Lokaleikur 14. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Dusty og Vallea. Dusty hafði betur 16–10.

Ármann og XY settu Íslandsmet með sexfaldri framlengingu
14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann og XY tókust á í 66 lotur. Leikurinn fór 34–32 fyrir Ármanni.

Þórsarar knúðu fram sigur gegn Kórdrengjum
Síðari leikur gærkvöldsins var viðureign Þórs og Kórdrengja sem lauk með 16–13 sigri Þórs.

Fylkir vann sinn fjórða leik á tímabilinu
14. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í hófst í gærkvöldi á leik Sögu og Fylkis. Þar hafði Fylkir betur 16–12.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór setur pressu á toppliðið með sigri á botnliðinu
Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi.

13. umferð CS:GO lokið: Fyrsta tap Dusty
13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Þórsara á Dusty. Enn sitja Dusty þó á toppnum

Þórsarar bundu enda á ótrúlega sigurgöngu Dusty
13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með toppslag Dusty og Þórs. Þessi mest spennandi leikur tímabilsins fór Þór í vil 16-11.