Lögreglumál Dæmdur öðru sinni fyrir kynferðisbrot gegn barni Anthony Lee Bellere var á föstudag sakfelldur fyrir Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots, hótun, áfengislagabrot, brot gegn barnverndarlögum og umferðalagabrot. Innlent 1.6.2020 15:56 Gestir skemmtistaða keppast við að hella í sig alkóhólinu Styttur opnunartími skemmtistaða virðist ekki skila tilætluðum árangri. Innlent 1.6.2020 11:50 Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gær eftir tuttugu og fimm ára gamalli konu en hún er nú fundin heil á húfi. Innlent 31.5.2020 22:15 Reyndi að stinga lögreglu af og keyrði á tvo bíla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu reyndi í gærkvöldi að hafa afskipti af ökumanni sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum. Innlent 1.6.2020 07:17 Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01 Strætisvagn og fólksbíll skullu saman við Egilshöll Tveir árekstrar urðu í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld, í Grafarvogi var Strætó viðriðinn en í Safamýri lauk eftirför lögreglu. Innlent 31.5.2020 23:37 Tveir lögreglumenn sviptir frelsi í útkalli: Annar rotaðist og báðir fluttir á slysadeild Tveir lögreglumenn voru sviptir frelsi og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall vegna hávaða í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Innlent 31.5.2020 18:55 Enn mikill erill hjá lögreglu Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 31.5.2020 07:18 Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 30.5.2020 11:02 Lögðu hald á annað hundrað kannabisplantna Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði en búið var að koma upp tveimur tjöldum í svefnherbergjum þar sem plönturnar voru ræktaðar. Innlent 30.5.2020 11:01 Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. Innlent 30.5.2020 10:29 Mjög mikið gekk á hjá lögreglunni Rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni frá klukkan fimm í gær til fimm í morgun og þó þau hafi verið að ýmsum toga sneru flest þeirra að fólki undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Innlent 30.5.2020 07:21 Lagði hald á 130 kannabisplöntur í heimahúsi í Árbæ Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglu. Innlent 29.5.2020 10:49 Ölvaður á rúmlega 200 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða og gert að greiða 420 þúsund krónur í sekt fyrir brot sín. Innlent 29.5.2020 10:02 Segir kröfu um afsökunarbeiðni ófaglega og ummælin eðlilega athugun á störfum Neyðarlínunnar Neyðarlínan hefur ekki verið sett á sakabekk af mér né borginni. Aðeins hefur verið óskað eftir svörum og skýrum merkjum um að atvikið sé tekið alvarlega og staðfestingu á að ekki sé um kerfisbundið vandamál að ræða heldur einstaka atvik,“ segir borgarfulltrúinn Dóra Björt Guðjónsdóttir um kröfu Neyðarlínunnar um afsökunarbeiðni Innlent 28.5.2020 19:44 Neyðarlínan krefur borgarfulltrúa um afsökunarbeiðni vegna „grófra og meiðandi ásakana“ Neyðarlínan krefur Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, um afsökunarbeiðni vegna ummæla hennar sem hún lét falla í morgunþætti Rásar 2 í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Neyðarlínunni. Innlent 28.5.2020 17:17 Sautján ára piltur annan mánuð í gæsluvarðhaldi Sautján ára piltur, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, mun þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til 25. júní næstkomandi. Innlent 28.5.2020 16:16 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar Innlent 28.5.2020 13:28 Fundu um hundrað kannabisplöntur á háalofti á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun eftir húsleit í umdæminu fyrr í vikunni. Innlent 28.5.2020 10:03 Fjórir handteknir með aðstoð nýja lögreglubílsins Lögreglan segist hafa handtekið fjóra karlmenn á byggingasvæði í Garðabæ í gær vegna gruns um að vegabréf þeirra væru fölsuð. Nýr landamæraeftirlitsbíll er sagður hafa komið að góðum notum. Innlent 27.5.2020 17:00 Maðurinn sem handtekinn var við bakka Ölfusár laus úr haldi Maðurinn hafði hringt í Neyðarlínuna og tilkynnt að hann hefði fallið í Ölfusá, en reyndist svo fylgjast með björgunaraðgerðum úr felum. Innlent 27.5.2020 14:58 Fannst í felum í runna við Ölfusá Karlmaður um tvítugt gisti fangageymslur á Selfossi í nótt eftir að hafa verið staðinn að því að plata lögregluna. Karlmaðurinn hringdi í Neyðarlínuna og tilkynnti að hann hefði fallið í Ölfusá en reyndist svo fylgjast með björgunaraðgerðum úr felum. Innlent 27.5.2020 12:07 Sló lögregluþjón hnefahöggi Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt við að stöðva ökumenn sem eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Innlent 27.5.2020 06:22 Handtekinn eftir að hafa tilkynnt um að maður hefði fallið í Ölfusá Mikill viðbúnaður var hjá öllum viðbragðsaðilum í Árnessýslu eftir að tilkynning barst til lögreglu um að maður hefði fallið í Ölfusá í nótt. Tilkynningin og málið allt reyndist gabb frá upphafi. Haft var upp á tilkynnanda og var hann handtekinn vegna málsins. Innlent 27.5.2020 03:26 Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. Innlent 26.5.2020 22:45 Húsleit gerð hjá manni sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum Gerð var húsleit á heimili mannsins sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum í Hraunavallaskóla í Hafnarfirði og hald lagt á gögn í þágu málsins. Innlent 26.5.2020 17:15 Þurfi að vera skýrt hvað lögregla megi gera við óhlýðna ferðamenn Verkefnastjórn um sýnatöku vegna kórónuveirunnar á landamærum Íslands telur að það þurfi að vera alveg skýrt hvaða heimildir lögreglan hafi til þess að bregðast við gagnvart þeim sem koma til landsins en ætla sér ekki að hlíta þeim sóttvarnarráðstöfunum sem í gildi eru á hverjum tíma Innlent 26.5.2020 15:22 Klúðruðu rannsókn á innbroti þar sem þjófurinn þakkaði fyrir sig og baðst afsökunar Karlmaður sem grunaður var um að hafa brotist inn í lyfjakæli í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur verið sýknaður af innbrotinu. Innlent 26.5.2020 14:17 Sundköppum vísað frá affallinu stórhættulega Lögreglan á Suðurnesjum fylgdi í gærkvöldi fjórum sundköppum frá útfallinu við Reykjanesvirkjun þar sem þeir voru að baða sig. Stórhættulegt getur verið að baða sig í útfallinu, líkt og komið hefur fram í fréttum. Innlent 26.5.2020 13:34 Stöðvaði fimmtán ára ökumann sem hafði boðið félögunum á rúntinn Málið var rætt við foreldra drengjanna og það tilkynnt til barnaverndarnefndar. Innlent 26.5.2020 11:00 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 274 ›
Dæmdur öðru sinni fyrir kynferðisbrot gegn barni Anthony Lee Bellere var á föstudag sakfelldur fyrir Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots, hótun, áfengislagabrot, brot gegn barnverndarlögum og umferðalagabrot. Innlent 1.6.2020 15:56
Gestir skemmtistaða keppast við að hella í sig alkóhólinu Styttur opnunartími skemmtistaða virðist ekki skila tilætluðum árangri. Innlent 1.6.2020 11:50
Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gær eftir tuttugu og fimm ára gamalli konu en hún er nú fundin heil á húfi. Innlent 31.5.2020 22:15
Reyndi að stinga lögreglu af og keyrði á tvo bíla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu reyndi í gærkvöldi að hafa afskipti af ökumanni sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum. Innlent 1.6.2020 07:17
Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01
Strætisvagn og fólksbíll skullu saman við Egilshöll Tveir árekstrar urðu í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld, í Grafarvogi var Strætó viðriðinn en í Safamýri lauk eftirför lögreglu. Innlent 31.5.2020 23:37
Tveir lögreglumenn sviptir frelsi í útkalli: Annar rotaðist og báðir fluttir á slysadeild Tveir lögreglumenn voru sviptir frelsi og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall vegna hávaða í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Innlent 31.5.2020 18:55
Enn mikill erill hjá lögreglu Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 31.5.2020 07:18
Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 30.5.2020 11:02
Lögðu hald á annað hundrað kannabisplantna Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði en búið var að koma upp tveimur tjöldum í svefnherbergjum þar sem plönturnar voru ræktaðar. Innlent 30.5.2020 11:01
Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. Innlent 30.5.2020 10:29
Mjög mikið gekk á hjá lögreglunni Rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni frá klukkan fimm í gær til fimm í morgun og þó þau hafi verið að ýmsum toga sneru flest þeirra að fólki undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Innlent 30.5.2020 07:21
Lagði hald á 130 kannabisplöntur í heimahúsi í Árbæ Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglu. Innlent 29.5.2020 10:49
Ölvaður á rúmlega 200 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða og gert að greiða 420 þúsund krónur í sekt fyrir brot sín. Innlent 29.5.2020 10:02
Segir kröfu um afsökunarbeiðni ófaglega og ummælin eðlilega athugun á störfum Neyðarlínunnar Neyðarlínan hefur ekki verið sett á sakabekk af mér né borginni. Aðeins hefur verið óskað eftir svörum og skýrum merkjum um að atvikið sé tekið alvarlega og staðfestingu á að ekki sé um kerfisbundið vandamál að ræða heldur einstaka atvik,“ segir borgarfulltrúinn Dóra Björt Guðjónsdóttir um kröfu Neyðarlínunnar um afsökunarbeiðni Innlent 28.5.2020 19:44
Neyðarlínan krefur borgarfulltrúa um afsökunarbeiðni vegna „grófra og meiðandi ásakana“ Neyðarlínan krefur Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, um afsökunarbeiðni vegna ummæla hennar sem hún lét falla í morgunþætti Rásar 2 í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Neyðarlínunni. Innlent 28.5.2020 17:17
Sautján ára piltur annan mánuð í gæsluvarðhaldi Sautján ára piltur, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, mun þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til 25. júní næstkomandi. Innlent 28.5.2020 16:16
Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar Innlent 28.5.2020 13:28
Fundu um hundrað kannabisplöntur á háalofti á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun eftir húsleit í umdæminu fyrr í vikunni. Innlent 28.5.2020 10:03
Fjórir handteknir með aðstoð nýja lögreglubílsins Lögreglan segist hafa handtekið fjóra karlmenn á byggingasvæði í Garðabæ í gær vegna gruns um að vegabréf þeirra væru fölsuð. Nýr landamæraeftirlitsbíll er sagður hafa komið að góðum notum. Innlent 27.5.2020 17:00
Maðurinn sem handtekinn var við bakka Ölfusár laus úr haldi Maðurinn hafði hringt í Neyðarlínuna og tilkynnt að hann hefði fallið í Ölfusá, en reyndist svo fylgjast með björgunaraðgerðum úr felum. Innlent 27.5.2020 14:58
Fannst í felum í runna við Ölfusá Karlmaður um tvítugt gisti fangageymslur á Selfossi í nótt eftir að hafa verið staðinn að því að plata lögregluna. Karlmaðurinn hringdi í Neyðarlínuna og tilkynnti að hann hefði fallið í Ölfusá en reyndist svo fylgjast með björgunaraðgerðum úr felum. Innlent 27.5.2020 12:07
Sló lögregluþjón hnefahöggi Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt við að stöðva ökumenn sem eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Innlent 27.5.2020 06:22
Handtekinn eftir að hafa tilkynnt um að maður hefði fallið í Ölfusá Mikill viðbúnaður var hjá öllum viðbragðsaðilum í Árnessýslu eftir að tilkynning barst til lögreglu um að maður hefði fallið í Ölfusá í nótt. Tilkynningin og málið allt reyndist gabb frá upphafi. Haft var upp á tilkynnanda og var hann handtekinn vegna málsins. Innlent 27.5.2020 03:26
Leit að Andris hafin að nýju Í síðustu viku hófst leit að nýju að Andris Kalvans, sem talinn er hafa týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi þann 30. desember síðastliðinn. Innlent 26.5.2020 22:45
Húsleit gerð hjá manni sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum Gerð var húsleit á heimili mannsins sem grunaður er um að hafa brotið á tveimur börnum í Hraunavallaskóla í Hafnarfirði og hald lagt á gögn í þágu málsins. Innlent 26.5.2020 17:15
Þurfi að vera skýrt hvað lögregla megi gera við óhlýðna ferðamenn Verkefnastjórn um sýnatöku vegna kórónuveirunnar á landamærum Íslands telur að það þurfi að vera alveg skýrt hvaða heimildir lögreglan hafi til þess að bregðast við gagnvart þeim sem koma til landsins en ætla sér ekki að hlíta þeim sóttvarnarráðstöfunum sem í gildi eru á hverjum tíma Innlent 26.5.2020 15:22
Klúðruðu rannsókn á innbroti þar sem þjófurinn þakkaði fyrir sig og baðst afsökunar Karlmaður sem grunaður var um að hafa brotist inn í lyfjakæli í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur verið sýknaður af innbrotinu. Innlent 26.5.2020 14:17
Sundköppum vísað frá affallinu stórhættulega Lögreglan á Suðurnesjum fylgdi í gærkvöldi fjórum sundköppum frá útfallinu við Reykjanesvirkjun þar sem þeir voru að baða sig. Stórhættulegt getur verið að baða sig í útfallinu, líkt og komið hefur fram í fréttum. Innlent 26.5.2020 13:34
Stöðvaði fimmtán ára ökumann sem hafði boðið félögunum á rúntinn Málið var rætt við foreldra drengjanna og það tilkynnt til barnaverndarnefndar. Innlent 26.5.2020 11:00