Lögreglumál Íslendingur í haldi í Svíþjóð grunaður um umfangsmikil fjársvik Talið er að um 30 manns í Svíþjóð og Finnlandi hafi fjárfest í fyrirtæki mannsins sem átti að stunda gjaldeyrisviðskipti, aðallega í evrum og dollurum. Innlent 26.11.2018 09:21 Skip strandaði fyrir utan Patreksfjarðarhöfn Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning í kvöld um að skip frá Patreksfirði hefði strandað rétt fyrir utan innsigluna í Patreksfjarðarhöfn. Innlent 25.11.2018 22:13 Skiptir máli hvernig umræðan í kringum kynferðisbrot fer fram Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir það mikilvægt að þolendur kynferðisbrota leiti til lögreglu eins fljótt og mögulegt er eftir að brot á sér stað. Innlent 25.11.2018 18:42 Velti bílnum eftir eftirför lögreglu Nokkrir voru fluttir úr miðbæ Reykjavíkur og á slysadeild í nótt. Innlent 25.11.2018 07:15 Rúmlega 100 milljóna króna bótakrafa í Shooters-málinu Réttargæslumaður dyravarðarins sem er lamaður fyrir neðan háls eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst fer fram á rúmlega 100 milljónir króna í miskabætur frá árásarmanninum. Innlent 23.11.2018 15:01 Réðst að lögreglubíl og beraði sig Karlmaður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt eftir að hann réðist að lögreglubíl, beraði sig og fór ekki að fyrirmælum. Innlent 24.11.2018 08:06 Sérsveit vopnast gegn erlendum herþjálfuðum glæpamönnum Bakgrunnur og þjálfun erlendra glæpamanna, sem koma hingað til lands vegna tengsla við skipulagða glæpahópa hér á landi, er þess eðlis að hann kallar á aukinn viðbúnað lögreglu. Innlent 23.11.2018 06:10 Grunuð um að hafa reynt að drepa tengdason sinn og afmá verksummerki Einnig grunuð um að hafa stungið á hjólbarða bíls til að varna því að maðurinn kæmist í burtu. Innlent 22.11.2018 16:34 Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot. Innlent 22.11.2018 13:11 Áfram í haldi vegna árásar sem leiddi til lömunar dyravarðar Maðurinn hefur verið í haldi vegna málsins frá því hann var handtekinn í lok ágúst. Innlent 21.11.2018 17:29 Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september. Innlent 21.11.2018 13:14 Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Innlent 21.11.2018 11:33 Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti. Erlent 21.11.2018 07:56 Stal síma og lyfjum af bókasafnsgesti Lögreglumenn höfðu hendur í hári þjófsins. Innlent 21.11.2018 07:31 Fjögurra ára drengur beindi leisigeisla að umferð Sterkum grænum leisergeisla var beint að umferð í Reykjanesbæ um helgina. Innlent 20.11.2018 12:39 Lögregla og björgunarsveitir leituðu manns fyrir norðan Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk beiðni um klukkan 17 í gær um eftirgrennslan eftir manni sem hafði ekki skilað sér heim. Innlent 20.11.2018 07:14 Tíðni vopnaðra útkalla sérsveitarinnar margfaldast undanfarin ár Vopnuð útköll og verkefni sérsveitarinnar nærri þrefölduðust milli áranna 2016 til 2017, voru 108 árið 2016 en 298 árið á eftir. Innlent 19.11.2018 21:59 Fleiri kærur vegna byrlunar Vísbendingar eru um mikla fjölgun kæra til lögreglu á undanförnum áratug í málum þar sem einstaklingur telur að sér hafi verið byrluð ólyfjan. Innlent 19.11.2018 21:59 Ók af vettvangi þar sem þrjár ungar konur slösuðust Karlmaður um tvítugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Kópavogi síðdegis laugardaginn 24. febrúar. Innlent 16.11.2018 10:58 Sannfærð um íkveikju og ósátt við ákvörðun lögreglu Andrea Kristín Unnarsdóttir, sem varð fyrir þriðja stigs bruna þegar kveikt var í heimili hennar á Stokkseyri sumarið 2017, segist furða sig á vinnubrögðum lögreglu í málinu. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi telst málið óupplýst þó að grunur hafi verið uppi um íkveikju. Innlent 15.11.2018 13:41 Árekstur á Breiðholtsbraut Árekstur tveggja bíla varð á Breiðholtsbraut við Skógarsel rétt fyrir klukkan átta í morgun. Innlent 15.11.2018 09:09 Handteknir vegna gruns um líkamsárás og rán Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 15.11.2018 07:25 Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál Settur saksóknari vekur athygli ríkissaksóknara á ábendingum um afdrif Guðmundar og Geirfinns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu liggur undir feldi. Lögreglan á Suðurnesjum segir allar ábendingar vel þegnar. Innlent 14.11.2018 22:35 Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna sex kílóa af hassi Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað 21 árs gamlan íslenskan karlmann í farbann til 19. desember næstkomandi en hann var handtekinn fyrir viku eftir að í bíl hans fundust tæp sex kíló af hassi. Innlent 14.11.2018 16:45 Fluttur strax til afplánunar eftir afskipti lögreglu Lögregla hafði haft afskipti af manninum og konu sem hann var með vegna vörslu fíkniefna. Innlent 14.11.2018 07:24 Aurskriða á Akureyri Í gærkvöldi féll lítil aurskriða á og yfir hitaveituveginn og hiltaveitulögnina, sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig Innlent 13.11.2018 06:28 Neitar að hafa stolið skútunni Farbann yfir manninum hefur verið framlengt þangað til 10. desember næstkomandi. Innlent 12.11.2018 13:19 Sæbraut opnuð á ný Sæbraut hefur verið lokað í vesturátt frá Kringlumýrarbrayt vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð um klukkan 11:30 í dag. Innlent 12.11.2018 12:04 Brotist inn í leikskóla í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna allmörgum útköllum vegna innbrota í gær og í nótt. Innlent 12.11.2018 06:49 Segir lögreglu hafa farið offari í meðferð á sykursjúkum dreng Sautján ára drengur var vistaður í fangaklefa lögreglu á Hverfisgötu eftir að starfsmaður á skólaballi kom að honum sprauta sig með insúlíni inni á baðherbergi. Innlent 11.11.2018 18:33 « ‹ 246 247 248 249 250 251 252 253 254 … 279 ›
Íslendingur í haldi í Svíþjóð grunaður um umfangsmikil fjársvik Talið er að um 30 manns í Svíþjóð og Finnlandi hafi fjárfest í fyrirtæki mannsins sem átti að stunda gjaldeyrisviðskipti, aðallega í evrum og dollurum. Innlent 26.11.2018 09:21
Skip strandaði fyrir utan Patreksfjarðarhöfn Lögreglunni á Vestfjörðum barst tilkynning í kvöld um að skip frá Patreksfirði hefði strandað rétt fyrir utan innsigluna í Patreksfjarðarhöfn. Innlent 25.11.2018 22:13
Skiptir máli hvernig umræðan í kringum kynferðisbrot fer fram Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segir það mikilvægt að þolendur kynferðisbrota leiti til lögreglu eins fljótt og mögulegt er eftir að brot á sér stað. Innlent 25.11.2018 18:42
Velti bílnum eftir eftirför lögreglu Nokkrir voru fluttir úr miðbæ Reykjavíkur og á slysadeild í nótt. Innlent 25.11.2018 07:15
Rúmlega 100 milljóna króna bótakrafa í Shooters-málinu Réttargæslumaður dyravarðarins sem er lamaður fyrir neðan háls eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Shooters þann 26. ágúst fer fram á rúmlega 100 milljónir króna í miskabætur frá árásarmanninum. Innlent 23.11.2018 15:01
Réðst að lögreglubíl og beraði sig Karlmaður var handtekinn í miðborg Reykjavíkur um klukkan þrjú í nótt eftir að hann réðist að lögreglubíl, beraði sig og fór ekki að fyrirmælum. Innlent 24.11.2018 08:06
Sérsveit vopnast gegn erlendum herþjálfuðum glæpamönnum Bakgrunnur og þjálfun erlendra glæpamanna, sem koma hingað til lands vegna tengsla við skipulagða glæpahópa hér á landi, er þess eðlis að hann kallar á aukinn viðbúnað lögreglu. Innlent 23.11.2018 06:10
Grunuð um að hafa reynt að drepa tengdason sinn og afmá verksummerki Einnig grunuð um að hafa stungið á hjólbarða bíls til að varna því að maðurinn kæmist í burtu. Innlent 22.11.2018 16:34
Tvö og hálft ár fyrir innbrotið í Gullsmiðju Óla Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir innbrot í skartgripabúðina Gullsmiðju Óla í Hamraborg í Kópavogi í maí síðastliðnum og sautján umferðar- og fíkniefnalagabrot. Innlent 22.11.2018 13:11
Áfram í haldi vegna árásar sem leiddi til lömunar dyravarðar Maðurinn hefur verið í haldi vegna málsins frá því hann var handtekinn í lok ágúst. Innlent 21.11.2018 17:29
Enn ekkert spurst til meintra PIN-númeraþjófa Ekkert hefur komið út úr rannsókn á máli fjögurra manna sem grunaðir eru um að hafa stolið háum fjárhæðum af eldra fólki í september. Innlent 21.11.2018 13:14
Nokkur vitni komið til lögreglu eftir auglýsingu Rannsókn á vettvangi stórbrunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði heldur áfram í dag. Innlent 21.11.2018 11:33
Óvænt tap Rússa í forsetakjöri Interpol Suður-Kóreubúinn Kim Jong-yang bar óvænt sigur úr bítum í kosningum um forseta alþjóðalögreglunnar Interpol á ársþingi lögreglunnar í Dubai. Flestir höfðu talið líklegt að mótframbjóðandi hans, Rússinn Alexander Prokopchuk, yrði kjörinn forseti. Erlent 21.11.2018 07:56
Stal síma og lyfjum af bókasafnsgesti Lögreglumenn höfðu hendur í hári þjófsins. Innlent 21.11.2018 07:31
Fjögurra ára drengur beindi leisigeisla að umferð Sterkum grænum leisergeisla var beint að umferð í Reykjanesbæ um helgina. Innlent 20.11.2018 12:39
Lögregla og björgunarsveitir leituðu manns fyrir norðan Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk beiðni um klukkan 17 í gær um eftirgrennslan eftir manni sem hafði ekki skilað sér heim. Innlent 20.11.2018 07:14
Tíðni vopnaðra útkalla sérsveitarinnar margfaldast undanfarin ár Vopnuð útköll og verkefni sérsveitarinnar nærri þrefölduðust milli áranna 2016 til 2017, voru 108 árið 2016 en 298 árið á eftir. Innlent 19.11.2018 21:59
Fleiri kærur vegna byrlunar Vísbendingar eru um mikla fjölgun kæra til lögreglu á undanförnum áratug í málum þar sem einstaklingur telur að sér hafi verið byrluð ólyfjan. Innlent 19.11.2018 21:59
Ók af vettvangi þar sem þrjár ungar konur slösuðust Karlmaður um tvítugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Kópavogi síðdegis laugardaginn 24. febrúar. Innlent 16.11.2018 10:58
Sannfærð um íkveikju og ósátt við ákvörðun lögreglu Andrea Kristín Unnarsdóttir, sem varð fyrir þriðja stigs bruna þegar kveikt var í heimili hennar á Stokkseyri sumarið 2017, segist furða sig á vinnubrögðum lögreglu í málinu. Samkvæmt lögreglunni á Suðurlandi telst málið óupplýst þó að grunur hafi verið uppi um íkveikju. Innlent 15.11.2018 13:41
Árekstur á Breiðholtsbraut Árekstur tveggja bíla varð á Breiðholtsbraut við Skógarsel rétt fyrir klukkan átta í morgun. Innlent 15.11.2018 09:09
Handteknir vegna gruns um líkamsárás og rán Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 15.11.2018 07:25
Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál Settur saksóknari vekur athygli ríkissaksóknara á ábendingum um afdrif Guðmundar og Geirfinns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu liggur undir feldi. Lögreglan á Suðurnesjum segir allar ábendingar vel þegnar. Innlent 14.11.2018 22:35
Úr gæsluvarðhaldi í farbann vegna sex kílóa af hassi Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað 21 árs gamlan íslenskan karlmann í farbann til 19. desember næstkomandi en hann var handtekinn fyrir viku eftir að í bíl hans fundust tæp sex kíló af hassi. Innlent 14.11.2018 16:45
Fluttur strax til afplánunar eftir afskipti lögreglu Lögregla hafði haft afskipti af manninum og konu sem hann var með vegna vörslu fíkniefna. Innlent 14.11.2018 07:24
Aurskriða á Akureyri Í gærkvöldi féll lítil aurskriða á og yfir hitaveituveginn og hiltaveitulögnina, sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig Innlent 13.11.2018 06:28
Neitar að hafa stolið skútunni Farbann yfir manninum hefur verið framlengt þangað til 10. desember næstkomandi. Innlent 12.11.2018 13:19
Sæbraut opnuð á ný Sæbraut hefur verið lokað í vesturátt frá Kringlumýrarbrayt vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð um klukkan 11:30 í dag. Innlent 12.11.2018 12:04
Brotist inn í leikskóla í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að sinna allmörgum útköllum vegna innbrota í gær og í nótt. Innlent 12.11.2018 06:49
Segir lögreglu hafa farið offari í meðferð á sykursjúkum dreng Sautján ára drengur var vistaður í fangaklefa lögreglu á Hverfisgötu eftir að starfsmaður á skólaballi kom að honum sprauta sig með insúlíni inni á baðherbergi. Innlent 11.11.2018 18:33