Lögreglumál Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31.5.2018 02:03 Innbrot í skartgripaverslun Brotist var inn í skartgripaverslun í Hamrabrog skömmu eftir klukkan 4 í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi einhver brotið rúðu og farið inn í verslunina. Innlent 30.5.2018 06:22 Sérsveitin kölluð til á Seltjarnarnesi Var kölluð út vegna manns sem sagðist ætla að skaða sig. Innlent 29.5.2018 17:25 Ölvunarakstur alþekktur í Kjósinni Bubbi Morthens segir það samþykkt að tilteknir einstaklingar aki þar um drukknir undir stýri. Innlent 29.5.2018 16:14 Einn handtekinn grunaður um íkveikju Talsverður erill hjá lögreglu á kosninganótt. Innlent 27.5.2018 12:00 Ölvun og óspektir Mikil ölvun og fíkniefnaneysla var á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 26.5.2018 07:09 Sérsveitin okkar gætir líka Netanyahu-bræðra Ríkislögreglustjóri veitti sonum forsætisráðherra Ísraels leyfi til að koma með vopnaða lífverði til landsins. Íslenska sérsveitin þarf að gæta þeirra líka á kostnað ríkisins. Bræðurnir eru í einkaerindum. Innlent 26.5.2018 02:06 Ógnuðu húsráðanda með járnkylfum Lögreglan var send að húsi í Austurbænum í nótt eftir að tilkynning barst um að menn vopnaðar járnkylfum hafi reynt að komast þar inn. Innlent 25.5.2018 06:44 4,5 milljónir í símasektir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sektað 113 ökumenn fyrir að nota farsíma við akstur frá 1. maí. Innlent 24.5.2018 02:06 „Mjög æstur“ maður skemmdi íbúð Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í íbúð í Austurbænum á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.5.2018 06:42 Húsbifreið fauk út af undir Hafnarfjalli Þrír fullorðnir og tvö börn voru í bifreiðinni og voru þau flutt á slysadeild. Innlent 22.5.2018 18:33 Voru tæknifræðingur og dýralæknir með mikinn áhuga á fluguveiði Hjónin voru við veiðar í vöðlum við Villingavatnsós þegar slysið varð en þau voru bæði úrskurðuð látin í gær. Innlent 21.5.2018 20:15 Ökumenn ölvaðir og próflausir Ölvunar- og fíkniefnaakstur einkenndi verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 21.5.2018 07:14 Sjö rúmum og tveimur ísskápum stolið úr bílskúr Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. Innlent 20.5.2018 11:43 Stöðvaður með umtalsvert magn af landa Laust fyrir klukkan eitt í nótt var maður stöðvaður í Kópavogi með umtalsvert magn af landa í bifreið sinni. Innlent 20.5.2018 09:24 Handtekinn grunaður um líkamsárás Þá voru fjórir menn handteknir vegna ölvunarástands í gærkvöldi og nótt. Innlent 19.5.2018 07:51 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng Innlent 18.5.2018 15:52 Tíu mánaða fangelsi en sýknaður af tilraun til manndráps í Holtunum 22 ára karlmaður hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Hann var sýknaður fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í sambandi sem hann var sömuleiðis ákærður fyrir. Innlent 18.5.2018 13:48 Löggæslumyndavélar settar upp í Vestmannaeyjum Lögregla telur að öryggi íbúa og gesta verði með þessu enn betra. Innlent 17.5.2018 13:09 Aðili með skotvopn reyndist vera barn með leikfangabyssu Lögreglu barst tilkynning um aðila að vera að veifa skotvopni út um glugga í bifreið á Hringbraut í dag. Innlent 16.5.2018 22:06 Strætóbílstjóri í áfalli eftir grófa árás farþega Reyndist óbrotinn en mikið bólginn. Innlent 16.5.2018 16:37 Kyrrsettur við Skógafoss með 41 farþega án rekstrarleyfis til aksturs Lögreglan á Suðurlandi kærðu 24 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku, einn þeirra var mældur á 145 km/klst. Innlent 14.5.2018 17:17 Berserkurinn í Biskupstungum í framboði Maðurinn sem gekk berserksgang á gröfu við heimili sitt í Biskupstungum í gær heitir Ingvar Örn Karlsson og er hann annar maður á lista Nýs afls í Bláskógabyggð. Innlent 14.5.2018 14:41 Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna og vopna Lögreglan á Suðurnesjum hefur undanfarna daga haldlagt umtalsvert magn fíkniefna og vopna. Innlent 14.5.2018 11:48 Undir áhrifum á Reykjanesbraut á 192 km hraða Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur. Innlent 14.5.2018 10:31 Hæna í haldi lögreglu Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag mynd af hænu sem hafi litið við hjá þeim. Innlent 10.5.2018 15:47 Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. Innlent 10.5.2018 14:16 Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. Innlent 10.5.2018 08:27 Ölfusárbrú opnuð á ný Lögreglan lokaði Ölfursárbrú í morgun. Innlent 9.5.2018 08:49 Fíkniefnasalar rændu viðskiptavin sinn Hann hafði ekki heppnina með sér, fíkniefnakaupandinn sem hugðist endurnýja birgðir sínar í gærkvöldi. Innlent 8.5.2018 06:25 « ‹ 253 254 255 256 257 258 259 260 261 … 274 ›
Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31.5.2018 02:03
Innbrot í skartgripaverslun Brotist var inn í skartgripaverslun í Hamrabrog skömmu eftir klukkan 4 í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi einhver brotið rúðu og farið inn í verslunina. Innlent 30.5.2018 06:22
Sérsveitin kölluð til á Seltjarnarnesi Var kölluð út vegna manns sem sagðist ætla að skaða sig. Innlent 29.5.2018 17:25
Ölvunarakstur alþekktur í Kjósinni Bubbi Morthens segir það samþykkt að tilteknir einstaklingar aki þar um drukknir undir stýri. Innlent 29.5.2018 16:14
Einn handtekinn grunaður um íkveikju Talsverður erill hjá lögreglu á kosninganótt. Innlent 27.5.2018 12:00
Ölvun og óspektir Mikil ölvun og fíkniefnaneysla var á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 26.5.2018 07:09
Sérsveitin okkar gætir líka Netanyahu-bræðra Ríkislögreglustjóri veitti sonum forsætisráðherra Ísraels leyfi til að koma með vopnaða lífverði til landsins. Íslenska sérsveitin þarf að gæta þeirra líka á kostnað ríkisins. Bræðurnir eru í einkaerindum. Innlent 26.5.2018 02:06
Ógnuðu húsráðanda með járnkylfum Lögreglan var send að húsi í Austurbænum í nótt eftir að tilkynning barst um að menn vopnaðar járnkylfum hafi reynt að komast þar inn. Innlent 25.5.2018 06:44
4,5 milljónir í símasektir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sektað 113 ökumenn fyrir að nota farsíma við akstur frá 1. maí. Innlent 24.5.2018 02:06
„Mjög æstur“ maður skemmdi íbúð Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í íbúð í Austurbænum á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.5.2018 06:42
Húsbifreið fauk út af undir Hafnarfjalli Þrír fullorðnir og tvö börn voru í bifreiðinni og voru þau flutt á slysadeild. Innlent 22.5.2018 18:33
Voru tæknifræðingur og dýralæknir með mikinn áhuga á fluguveiði Hjónin voru við veiðar í vöðlum við Villingavatnsós þegar slysið varð en þau voru bæði úrskurðuð látin í gær. Innlent 21.5.2018 20:15
Ökumenn ölvaðir og próflausir Ölvunar- og fíkniefnaakstur einkenndi verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 21.5.2018 07:14
Sjö rúmum og tveimur ísskápum stolið úr bílskúr Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar málið. Innlent 20.5.2018 11:43
Stöðvaður með umtalsvert magn af landa Laust fyrir klukkan eitt í nótt var maður stöðvaður í Kópavogi með umtalsvert magn af landa í bifreið sinni. Innlent 20.5.2018 09:24
Handtekinn grunaður um líkamsárás Þá voru fjórir menn handteknir vegna ölvunarástands í gærkvöldi og nótt. Innlent 19.5.2018 07:51
Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng Innlent 18.5.2018 15:52
Tíu mánaða fangelsi en sýknaður af tilraun til manndráps í Holtunum 22 ára karlmaður hefur verið dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni. Hann var sýknaður fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í sambandi sem hann var sömuleiðis ákærður fyrir. Innlent 18.5.2018 13:48
Löggæslumyndavélar settar upp í Vestmannaeyjum Lögregla telur að öryggi íbúa og gesta verði með þessu enn betra. Innlent 17.5.2018 13:09
Aðili með skotvopn reyndist vera barn með leikfangabyssu Lögreglu barst tilkynning um aðila að vera að veifa skotvopni út um glugga í bifreið á Hringbraut í dag. Innlent 16.5.2018 22:06
Strætóbílstjóri í áfalli eftir grófa árás farþega Reyndist óbrotinn en mikið bólginn. Innlent 16.5.2018 16:37
Kyrrsettur við Skógafoss með 41 farþega án rekstrarleyfis til aksturs Lögreglan á Suðurlandi kærðu 24 ökumenn fyrir að aka of hratt í liðinni viku, einn þeirra var mældur á 145 km/klst. Innlent 14.5.2018 17:17
Berserkurinn í Biskupstungum í framboði Maðurinn sem gekk berserksgang á gröfu við heimili sitt í Biskupstungum í gær heitir Ingvar Örn Karlsson og er hann annar maður á lista Nýs afls í Bláskógabyggð. Innlent 14.5.2018 14:41
Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna og vopna Lögreglan á Suðurnesjum hefur undanfarna daga haldlagt umtalsvert magn fíkniefna og vopna. Innlent 14.5.2018 11:48
Undir áhrifum á Reykjanesbraut á 192 km hraða Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur. Innlent 14.5.2018 10:31
Hæna í haldi lögreglu Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag mynd af hænu sem hafi litið við hjá þeim. Innlent 10.5.2018 15:47
Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. Innlent 10.5.2018 14:16
Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. Innlent 10.5.2018 08:27
Fíkniefnasalar rændu viðskiptavin sinn Hann hafði ekki heppnina með sér, fíkniefnakaupandinn sem hugðist endurnýja birgðir sínar í gærkvöldi. Innlent 8.5.2018 06:25