Lögreglumál Fjórir handteknir vegna líkamsárásar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt og í gærkvöldi vegna ölvunnar. Innlent 10.6.2018 07:25 Klæddur lögreglufatnaði og vopnaður kylfu Erill var hjá lögreglu í nótt, miðað við dagbók lögreglunnar, en mikið var um stúta og akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 9.6.2018 08:33 Óska eftir vitnum að „fólskulegri líkamsárás“ við Engjateig Atvikið átti sér stað á eða við göngustíg sem liggur á milli Engjateigs 9 og 11 að Sigtúni. Þar veittist maður að karlmanni um fertugt sem var á göngu með hundinn sinn. Innlent 8.6.2018 14:15 Barn búsett á heimili þar sem lagt var hald á töluvert magn fíkniefna Samtals hafa fjórir verið handteknir í tengslum við málin, sem eru óskyld en teljast öll upplýst. Innlent 8.6.2018 13:41 Hraðasekt upp á 210 þúsund krónur Sá sem hraðast ók mældist á 148 km hraða. Innlent 8.6.2018 09:50 Íkveikja í Hraunbæ Brennuvargur er talinn hafa borið eld að húsi í Hraunbæ í nótt. Innlent 8.6.2018 06:33 Dópuð undir stýri á Facebook Lögreglan á Akureyri hefur ákært konu á fertugsaldri fyrir að hafa verið að skoða Facebook í símanum á meðan hún ók bifreið sinni. Innlent 7.6.2018 02:02 Lögregla óskar eftir vitnum að eftirför Í nótt veitti lögregla ljósbrúnum Skoda Octavia eftirför um borgina. Innlent 6.6.2018 11:48 Æsileg eftirför endaði í Hvalfirði Lögreglan þurfti að taka á honum stóra sínum í gærkvöldi. Innlent 6.6.2018 06:02 Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær Innlent 5.6.2018 17:41 Brotist inn á veitingastað við Laugalæk Þrjú þjófnaðarmál komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 5.6.2018 07:02 Í annarlegu ástandi með sprautunál Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. Innlent 4.6.2018 06:43 Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Innlent 4.6.2018 02:02 Skemmdi lögreglubifreið og var vistaður í fangaklefa Mikið var um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna í nótt. Innlent 3.6.2018 07:16 Ósáttur við að fá ekki að fara um borð og beit lögreglumann í lærið Ferðamanninum hafði ekki verið hleypt um borð í flug til Los Angeles vegna ölvunar. Innlent 2.6.2018 09:36 Innbrot í Árbæ í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast síðan í gær, þá aðallega vegna aksturs ökumanna undir áhrifum. Innlent 2.6.2018 08:11 Barátta ökumanns við flugu endaði á ljósastaur Ökumaður slapp með marbletti eftir að bíll hans hafnaði á ljósastaur á Vatnleysustrandarvegi. Einbeiting ökumannsins var á flugu sem truflaði aksturinn. Innlent 1.6.2018 10:50 Tengdasonur gullsmiðsins vill fá innbrotsþjófana til sín Góð fundarlaun í boði og ennþá betri fyrir þá sem geta komið með þau til mín, segir Sævar Örn Hilmarsson. Innlent 31.5.2018 10:21 Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31.5.2018 02:03 Innbrot í skartgripaverslun Brotist var inn í skartgripaverslun í Hamrabrog skömmu eftir klukkan 4 í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi einhver brotið rúðu og farið inn í verslunina. Innlent 30.5.2018 06:22 Sérsveitin kölluð til á Seltjarnarnesi Var kölluð út vegna manns sem sagðist ætla að skaða sig. Innlent 29.5.2018 17:25 Ölvunarakstur alþekktur í Kjósinni Bubbi Morthens segir það samþykkt að tilteknir einstaklingar aki þar um drukknir undir stýri. Innlent 29.5.2018 16:14 Einn handtekinn grunaður um íkveikju Talsverður erill hjá lögreglu á kosninganótt. Innlent 27.5.2018 12:00 Ölvun og óspektir Mikil ölvun og fíkniefnaneysla var á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 26.5.2018 07:09 Sérsveitin okkar gætir líka Netanyahu-bræðra Ríkislögreglustjóri veitti sonum forsætisráðherra Ísraels leyfi til að koma með vopnaða lífverði til landsins. Íslenska sérsveitin þarf að gæta þeirra líka á kostnað ríkisins. Bræðurnir eru í einkaerindum. Innlent 26.5.2018 02:06 Ógnuðu húsráðanda með járnkylfum Lögreglan var send að húsi í Austurbænum í nótt eftir að tilkynning barst um að menn vopnaðar járnkylfum hafi reynt að komast þar inn. Innlent 25.5.2018 06:44 4,5 milljónir í símasektir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sektað 113 ökumenn fyrir að nota farsíma við akstur frá 1. maí. Innlent 24.5.2018 02:06 „Mjög æstur“ maður skemmdi íbúð Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í íbúð í Austurbænum á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.5.2018 06:42 Húsbifreið fauk út af undir Hafnarfjalli Þrír fullorðnir og tvö börn voru í bifreiðinni og voru þau flutt á slysadeild. Innlent 22.5.2018 18:33 Voru tæknifræðingur og dýralæknir með mikinn áhuga á fluguveiði Hjónin voru við veiðar í vöðlum við Villingavatnsós þegar slysið varð en þau voru bæði úrskurðuð látin í gær. Innlent 21.5.2018 20:15 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 279 ›
Fjórir handteknir vegna líkamsárásar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt og í gærkvöldi vegna ölvunnar. Innlent 10.6.2018 07:25
Klæddur lögreglufatnaði og vopnaður kylfu Erill var hjá lögreglu í nótt, miðað við dagbók lögreglunnar, en mikið var um stúta og akstur undir áhrifum fíkniefna. Innlent 9.6.2018 08:33
Óska eftir vitnum að „fólskulegri líkamsárás“ við Engjateig Atvikið átti sér stað á eða við göngustíg sem liggur á milli Engjateigs 9 og 11 að Sigtúni. Þar veittist maður að karlmanni um fertugt sem var á göngu með hundinn sinn. Innlent 8.6.2018 14:15
Barn búsett á heimili þar sem lagt var hald á töluvert magn fíkniefna Samtals hafa fjórir verið handteknir í tengslum við málin, sem eru óskyld en teljast öll upplýst. Innlent 8.6.2018 13:41
Íkveikja í Hraunbæ Brennuvargur er talinn hafa borið eld að húsi í Hraunbæ í nótt. Innlent 8.6.2018 06:33
Dópuð undir stýri á Facebook Lögreglan á Akureyri hefur ákært konu á fertugsaldri fyrir að hafa verið að skoða Facebook í símanum á meðan hún ók bifreið sinni. Innlent 7.6.2018 02:02
Lögregla óskar eftir vitnum að eftirför Í nótt veitti lögregla ljósbrúnum Skoda Octavia eftirför um borgina. Innlent 6.6.2018 11:48
Æsileg eftirför endaði í Hvalfirði Lögreglan þurfti að taka á honum stóra sínum í gærkvöldi. Innlent 6.6.2018 06:02
Tveir enn á gjörgæslu Sex hafa verið útskrifaðir frá Landspítala eftir umferðarslys við Saltvík á Vesturlandsvegi í gær Innlent 5.6.2018 17:41
Brotist inn á veitingastað við Laugalæk Þrjú þjófnaðarmál komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Innlent 5.6.2018 07:02
Í annarlegu ástandi með sprautunál Maður var handtekinn við verslun Olís í Garðabæ um klukkan 4 í nótt. Innlent 4.6.2018 06:43
Lögreglumaður fær mildari dóm Landsréttur hefur mildað dóm yfir lögreglumanni sem gekk of hart fram gegn gæsluvarðhaldsfanga sem til stóð að leiða fyrir dómara. Innlent 4.6.2018 02:02
Skemmdi lögreglubifreið og var vistaður í fangaklefa Mikið var um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna í nótt. Innlent 3.6.2018 07:16
Ósáttur við að fá ekki að fara um borð og beit lögreglumann í lærið Ferðamanninum hafði ekki verið hleypt um borð í flug til Los Angeles vegna ölvunar. Innlent 2.6.2018 09:36
Innbrot í Árbæ í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast síðan í gær, þá aðallega vegna aksturs ökumanna undir áhrifum. Innlent 2.6.2018 08:11
Barátta ökumanns við flugu endaði á ljósastaur Ökumaður slapp með marbletti eftir að bíll hans hafnaði á ljósastaur á Vatnleysustrandarvegi. Einbeiting ökumannsins var á flugu sem truflaði aksturinn. Innlent 1.6.2018 10:50
Tengdasonur gullsmiðsins vill fá innbrotsþjófana til sín Góð fundarlaun í boði og ennþá betri fyrir þá sem geta komið með þau til mín, segir Sævar Örn Hilmarsson. Innlent 31.5.2018 10:21
Net eftirlitsmyndavéla verður til Ríkislögreglustjóri stækkaði nýverið geymslurými tölvukerfis hjá sér til að taka í notkun fleiri háþróaðar eftirlitsmyndavélar. Net eftirlitsmyndavéla er að verða til sem er streymt frá til RLS. Innlent 31.5.2018 02:03
Innbrot í skartgripaverslun Brotist var inn í skartgripaverslun í Hamrabrog skömmu eftir klukkan 4 í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi einhver brotið rúðu og farið inn í verslunina. Innlent 30.5.2018 06:22
Sérsveitin kölluð til á Seltjarnarnesi Var kölluð út vegna manns sem sagðist ætla að skaða sig. Innlent 29.5.2018 17:25
Ölvunarakstur alþekktur í Kjósinni Bubbi Morthens segir það samþykkt að tilteknir einstaklingar aki þar um drukknir undir stýri. Innlent 29.5.2018 16:14
Einn handtekinn grunaður um íkveikju Talsverður erill hjá lögreglu á kosninganótt. Innlent 27.5.2018 12:00
Ölvun og óspektir Mikil ölvun og fíkniefnaneysla var á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 26.5.2018 07:09
Sérsveitin okkar gætir líka Netanyahu-bræðra Ríkislögreglustjóri veitti sonum forsætisráðherra Ísraels leyfi til að koma með vopnaða lífverði til landsins. Íslenska sérsveitin þarf að gæta þeirra líka á kostnað ríkisins. Bræðurnir eru í einkaerindum. Innlent 26.5.2018 02:06
Ógnuðu húsráðanda með járnkylfum Lögreglan var send að húsi í Austurbænum í nótt eftir að tilkynning barst um að menn vopnaðar járnkylfum hafi reynt að komast þar inn. Innlent 25.5.2018 06:44
4,5 milljónir í símasektir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sektað 113 ökumenn fyrir að nota farsíma við akstur frá 1. maí. Innlent 24.5.2018 02:06
„Mjög æstur“ maður skemmdi íbúð Maður í annarlegu ástandi var handtekinn í íbúð í Austurbænum á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.5.2018 06:42
Húsbifreið fauk út af undir Hafnarfjalli Þrír fullorðnir og tvö börn voru í bifreiðinni og voru þau flutt á slysadeild. Innlent 22.5.2018 18:33
Voru tæknifræðingur og dýralæknir með mikinn áhuga á fluguveiði Hjónin voru við veiðar í vöðlum við Villingavatnsós þegar slysið varð en þau voru bæði úrskurðuð látin í gær. Innlent 21.5.2018 20:15