Pétur Gunnarsson Merkileg skýrsla Það er kunnara en frá þurfi að segja að mikil verðmæti eru fólgin í orkuauðlindum landsins. Vegna hækkandi orkuverðs og baráttu gegn Fastir pennar 18.1.2011 21:06 Erfið staða á Alþingi Alþingismenn glíma nú við það verkefni að vinna úr þingsályktunartillögum þingmannanefndar sem kennd er við Atla Gíslason. Leikreglurnar sem fylgt er voru ákveðnar þegar rannsóknarnefnd Alþingis var sett á laggirnar af ríkisstjórninni sem var við völd haustið 2008. Vonir um að Alþingi gæti náð sátt um úrvinnslu skýrslu rannsóknarnefndarinnar eru farnar veg allrar veraldar. Fastir pennar 20.9.2010 21:21 Komið að þjóðinni Deilur um stjórnkerfi fiskveiða hafa verið rauður þráður í þjóðmálaumræðu síðustu þrjátíu ár. Í lok áttunda áratugarins þótti nauðsynlegt að takmarka veiðar sem fram að því höfðu verið frjálsar. Fiskiskipastóllinn var orðinn of stór og það gekk á höfuðstól auðlindarinnar. Fastir pennar 9.9.2010 22:19 Ríkisstjórn þjappar liðinu saman Sú ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem tók við völdum í gær er kannski fyrsta réttnefnda vinstristjórnin hér á landi. Fastir pennar 2.9.2010 19:47 Lagahyggja íslenskrar stjórnsýslu Kaup Magma Energy og á HS Orku þarf að taka til nýrrar meðferðar. Margt bendir til að málsmeðferðin sé íslenskri stjórnsýslu til háðungar. Fastir pennar 12.7.2010 09:31 Pétur Gunnarsson: Hin skýru skilaboð Reykvíkinga Niðurstöður skoðanakönnunar, sem Fréttablaðið og Stöð 2 gerðu meðal Reykvíkinga í fyrrakvöld og sagt er frá í blaðinu í dag, verða lengi í minnum hafðar, hver sem úrslit kosninganna verða næsta laugardag. Fastir pennar 21.5.2010 17:06
Merkileg skýrsla Það er kunnara en frá þurfi að segja að mikil verðmæti eru fólgin í orkuauðlindum landsins. Vegna hækkandi orkuverðs og baráttu gegn Fastir pennar 18.1.2011 21:06
Erfið staða á Alþingi Alþingismenn glíma nú við það verkefni að vinna úr þingsályktunartillögum þingmannanefndar sem kennd er við Atla Gíslason. Leikreglurnar sem fylgt er voru ákveðnar þegar rannsóknarnefnd Alþingis var sett á laggirnar af ríkisstjórninni sem var við völd haustið 2008. Vonir um að Alþingi gæti náð sátt um úrvinnslu skýrslu rannsóknarnefndarinnar eru farnar veg allrar veraldar. Fastir pennar 20.9.2010 21:21
Komið að þjóðinni Deilur um stjórnkerfi fiskveiða hafa verið rauður þráður í þjóðmálaumræðu síðustu þrjátíu ár. Í lok áttunda áratugarins þótti nauðsynlegt að takmarka veiðar sem fram að því höfðu verið frjálsar. Fiskiskipastóllinn var orðinn of stór og það gekk á höfuðstól auðlindarinnar. Fastir pennar 9.9.2010 22:19
Ríkisstjórn þjappar liðinu saman Sú ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem tók við völdum í gær er kannski fyrsta réttnefnda vinstristjórnin hér á landi. Fastir pennar 2.9.2010 19:47
Lagahyggja íslenskrar stjórnsýslu Kaup Magma Energy og á HS Orku þarf að taka til nýrrar meðferðar. Margt bendir til að málsmeðferðin sé íslenskri stjórnsýslu til háðungar. Fastir pennar 12.7.2010 09:31
Pétur Gunnarsson: Hin skýru skilaboð Reykvíkinga Niðurstöður skoðanakönnunar, sem Fréttablaðið og Stöð 2 gerðu meðal Reykvíkinga í fyrrakvöld og sagt er frá í blaðinu í dag, verða lengi í minnum hafðar, hver sem úrslit kosninganna verða næsta laugardag. Fastir pennar 21.5.2010 17:06
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent