Stangveiði

Fréttamynd

Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins

FIshpartner er að verða einn af stóru þáttakendunum í sölu veiðileyfa á Íslandi en þeir leggja sérstaka áherslu á silungsveiði og líklega er engin aðili með jafn mikið af silungsveiðisvæðum á sínum örmum.

Veiði
Fréttamynd

Þurrflugu Master class hjá Caddis bræðrum

Nú gefst tækifæri á að læra og skilja öll dýpstu leyndarmál þurrfluguveiðinnar í gegnum námskeiðaröð sem haldin verður nú í vor. Aðeins tíu sæti eru í boði á hvert námskeið þar sem kennsla og þjálfun er bæði persónuleg og djúp.

Veiði
Fréttamynd

Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR

Síðasta Fræðslukvöld á vegum SVFR var einstaklega vel sótt og skemmtilegt og greinilegt að veiðimenn og veiðikonur voru orðin langeyg eftir tækifæri að hittast og ræða veiði.

Veiði
Fréttamynd

Stefnir í kuldalega veiðiopnun

Veiðitímabilið hefst 1. apríl en það er varla hægt að tala um að þá hefjist veiðisumar enda fátt sem minnir á sumar þessa dagana.

Veiði
Fréttamynd

Prófaðu þurrflugu í sjóbirting

Nú styttist í að sjóbirtingsveiðin hefjist en það er samkvæmt venju 1. apríl hvert ár sem veiðimenn mega byrja að egna fyrir þennan magnaða fisk.

Veiði
Fréttamynd

Allt á kafi í Veiðivötnum

Veiðivötn eru klárlega eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og það eru margir sem bíða með ofvæni eftir fyrsta veiðidegi þar.

Veiði
Fréttamynd

Vorveiðin komin á Veiða.is

Veiðileyfavefurinn Veida.is er fullur af skemmtilegum möguleikum fyrir vorveiði og nú þegar aðeins 31 dagur er til stefnu áður en veiðin hefst er um að gera að skoða hvað er í boði.

Veiði
Fréttamynd

Undrastund á Koteyrarbreiðu

Flestir veiðimenn hafa líklega upplifað stundir þar sem einhvern veginn allt virðist ganga upp, laxinn í tökustuði og gleðin í hámarki.

Veiði
Fréttamynd

Aðalfundur SVFR 2022

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00.

Veiði
Fréttamynd

Nám fyrir veiðileiðsögn

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 3 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Veiði
Fréttamynd

Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu

Nú telja veiðimenn niður dagana fram að því að veiði hefst á ný en samkvæmt venju byrjar nýtt veiðitímabil 1. apríl hvert ár og það er heldur betur farið að styttast í þetta.

Veiði
Fréttamynd

Norðurá enn fegurst áa

Bókin Niorðurá - Enn fegurst áa sem bókaútgáfan Sælukot gefur út er líklega ein af þeim bókum sem er skyldueign fyrir þá sem vilja kynnast Norðurá betur.

Veiði
Fréttamynd

Dagbók Urriða komin út

Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur staðið við bakkann með veiðistöng í hönd við hvert tækifæri síðustu 30 ár og nú miðlar hann fróðleik í nafni Dagbókar urriða, meðal annars í sjónvarpsþáttum og hlaðvörpum og nú fyrir jólin kemur út veiðibókin Dagbók urriða.

Veiði
Fréttamynd

Veiði, von og væntingar

Þessi árstími er skemmtilegur fyrir bókaunnendur enda er hámark bókaútgáfunnar eins og venja er fyrir hver einustu jól.

Veiði
Fréttamynd

Fish Partner með veiðiferðir erlendis

Veiðifélagið Fish Partner hefur hafið sölu á veiðiferðum erlendis. Um er að ræða veiði á mörgum af bestu veiðisvæðum heims þar sem allir geta fundið veiði og afþreyingu við sitt hæfi.

Veiði
Fréttamynd

Miðá í Dölum til SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum í kvöld

Veiði
Fréttamynd

Vatnamótin til Fish Partner

Vatnamótin eru eitt allra gjöfulasta sjóbirtingssvæði Íslands og það er okkur sönn ánægja að bjóða þau velkomin í ört stækkandi flóru félagsins.

Veiði
Fréttamynd

Ný veiðibók frá Sigga Haug

Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er að gefa út sína þriðju bók um stangveiði.

Veiði
Fréttamynd

Ó­trú­leg fjölgun hnúð­laxa er hulin ráð­gáta

Finnskur rann­sóknar­prófessor segir enga leið að spá fyrir um af­leiðingar hinnar gríðar­legu aukningar í stofni hnúð­laxa í Norður At­lants­hafinu. Hún gæti orðið dra­stísk ef vöxtur stofnsins heldur á­fram á sömu braut og hann hefur verið á en hann virðist hafa tí­faldast milli ára.

Innlent
Fréttamynd

Stal veiði­græjum að and­virði þriggja milljóna

Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið veiðivörum og íþróttafötum að andvirði rúmra þriggja milljóna króna úr bíl í júní í fyrra. Maðurinn er þá jafnframt sakfelldur fyrir að hafa stolið mat- og snyrtivöru úr Bónus sem alls hefði kostað hann rétt tæpar 5.000 krónur að greiða fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Kastnámskeið fyrir byrjendur

Þrátt fyrir að veiðitímabilið sé senn á enda er hugur í mörgum fyrir næsta sumar og þá er um að gera fyrir þau ykkar sem vilja læra að kasta flugu að drífa ykkur á námskeið.

Veiði