Stangveiði

Fréttamynd

Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land

Fjörið heldur áfram í Ytri-Rangá. Alls komu upp 16 fiskar annan daginn sem veitt er í ánni í sumar, 8 laxar og 8 sjóbirtingar, en stærsti laxinn var 11 pund.

Veiði
Fréttamynd

Maðkahallæri á suðvesturhorninu

Veiðivísir hefur fregnir af því að töluverður skortur sé á möðkum á suðvesturhorninu. Veiðimenn kaupa sér leyfi í Reynisvatni til að verða sér úti um maðk.

Veiði
Fréttamynd

Torfastaðir: Ódýr valkostur fyrir laxveiðimenn

Sogið er vatnsmesta lindá landsins með fjölmörgum veiðisvæðum. Ekki var byrjað að selja leyfi á Torfastaðsvæðið fyrr en fyrir um tveimur árum. Meðalveiði síðustu tvö sumur er um 100 laxar.

Veiði
Fréttamynd

Ytri-Rangá: Besta opnun síðari ára!

Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 sentimetrar.

Veiði
Fréttamynd

Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum

Snævarr Örn Georgsson veiðimaður veiddi fallegar staðbundnar bleikjur fyrir ofan Steinbogann í Jöklu. Hann er telur líkur á því að áin sé full af bleikju allt upp á Kárahnjúkavirkjun. Þetta kemur fram á vef Veiðiþjónustunnar Strengja.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn kominn í Breiðdalsá

Lax er genginn í Breiðdalsá. Á vef Veiðiþjónustunnar Strengja er sagt frá því að laxateljarinn hafi verið settur í laxastigann við fossinn Efri-Beljanda í dag. Þegar það var gert var að sjálfsögðu kíkt í hylinn og þar sáust tveir vænir laxar.

Veiði
Fréttamynd

Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt

Kostir kerfisins eru helst þeir að auka upplýsingastreymi til veiðimanna, þannig að þeir geti skoðað aflabrögð eftir veiðiám, veiðidögum og veiðistöðum hvenær sem þeim lystir. Aðgengi að veiðitölum verður þannig stóraukið, öllum til hagsbóta.

Veiði
Fréttamynd

Elliðaár: Rólegt í kvöld - 68 komnir á land

Eftir fjögurra daga veiði hafa 68 laxar komið á land í Elliðaánum. Aðeins einn veiddist á kvöldvaktinni í dag þrátt fyrir að stór ganga hafi sést á leið upp árnar. Stærsti laxinn veiddist í dag.

Veiði
Fréttamynd

Góðir vættir við Selá og Hofsá

"Við sóttum í smiðju sérfræðinga Árnastofnunar um að fá góða vætti í veiðihúsin í Vopnafirði og standa við Hofsá og Selá,“ segir Orri Vigfússon, sem opnar nýtt veiðihús á bökkum Selár í Vopnafirði í dag.

Veiði
Fréttamynd

Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi

Nú liggur fyrir að Elliðaárnar skiluðu 31 laxi á fyrsta degi, og er það mjög til efs að hægt sé að finna betri opnun í ánni í seinni tíð.

Veiði
Fréttamynd

Veiðitölur úr öllum ám

Alls hafa 124 laxar veiðst í Norðurá það sem af er sumri. Landssamband veiðifélaga hefur birt nýjar tölur um veiði í laxveiðiám.

Veiði
Fréttamynd

Elliðaárnar: Maríulaxinn tók eftir 48 sekúndur!

Það tók Reykvíking ársins, Theodóru Rafnsdóttur, aðeins 48 sekúndur að setja í fyrsta laxinn, glæsilegan 5 - 6 punda hæng sem var landað stuttu síðar . Að auki hafði Theodóra landað öðrum laxi og á land fyrir stuttu voru komnir sex laxar á land, þannig að veiðin byrjar vel í Elliðaánum þetta sumarið.

Veiði
Fréttamynd

Fnjóská opnaði um helgina

Þrír laxar, þar af 12 punda nýrunninn hrygna, veiddust í Brúarlagshyl í Fnjóská en hún var opnuð um helgina. Í gær veiddist svo einn lax í Kolbeinspolli en um tíu laxar voru í pollinum. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur, svfr.is.

Veiði
Fréttamynd

Fjölskyldan til veiða á sunnudaginn!

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 24. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið.

Veiði